Adele er líklega vinsælasti tónlistarmaðurinn í dag en eftir þáttinn tók hún órafmagnaða útgáfu af laginu Hello ásamt Jimmy sjálfum og hljómsveitinni Roots,sem er húsband þáttarins.
Nokkuð sérstök útgáfa þar sem stuðst var við mörg nokkuð sérstök hljóðfæri en hér að neðan má sjá hvernig til tókst.
Jimmy, Adele & The Roots Sing "Hello" (w/Classroom Instruments)Adele joins Jimmy and The Roots in the Tonight Show Music Room to perform "Hello" with classroom instruments.
Posted by The Tonight Show Starring Jimmy Fallon on 24. nóvember 2015