Helena: Tölurnar gefa ekki rétta mynd af leiknum Stefán Árni Pálsson skrifar 22. nóvember 2015 11:00 Liðsmynd eftir leikinn í gær. vísir „Þetta var og stórt tap og gefur kannski ekki alveg rétta mynd af leiknum,“ segir Helena Sverrisdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta sem tapaði fyrir Ungverjum í undankeppni EM í gærkvöldi, 72-50. Helena var stigahæst í liði Íslendinga með 16 stig. „Það munaði aðeins tíu stigum í fjórða leikhlutanum og fimm mínútur eftir. Við vorum búnar að sýna frábæra baráttu en hættum síðan að hitta í restina og þær setja nokkur skot og því fór þetta upp í aðeins og mikinn mun.“ Helena vissi vel að leikurinn yrði mjög erfiður. „Það tekur mjög mikið á að vera alltaf með einhvern í sér í leiknum og er ekki alveg sátt með þriggja stiga skotin mín í leiknum. Vonandi laga ég það fyrir næsta leik.“ Íslenska landsliðið hefur ekki spilað svona stóran mótsleik í sex ár. „Þetta er auðvitað allt annað og þær eru með mjög gott lið og leikmenn sem eru að spila í hæsta gæðaflokki. Mér fannst við koma okkur sjálfum mjög mikið á óvart og byrjuðum leikinn stórkostlega vel. Það tekur síðan á að vera spila við svona harða vörn allan tímann og þá fóru skotin að hætta að detta.“ Hún segir að ef liðið hefði hitt aðeins betur hefði það verið inn í leiknum mun lengur. Helena skoraði sitt þúsundasta stig fyrir íslenska landsliðið í gær. „Það var rosalega gaman að ná þeim áfanga,“ segir Helena en næsti leikur er gegn Slóvakíu. „Á pappír er það lið ennþá sterkara en það ungverska og við þurfum aldeilis að vera tilbúnar.“ Tengdar fréttir Ísland tapaði fyrir Ungverjum: „Í fyrsta skipti í langan tíma sem maður var stressaður“ „Mér fannst við bara sýna alla þá baráttu sem við höfum yfir að ráða,“ segir Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, eftir tap gegn Ungverjalandi, 72-50, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. 21. nóvember 2015 21:28 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
„Þetta var og stórt tap og gefur kannski ekki alveg rétta mynd af leiknum,“ segir Helena Sverrisdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta sem tapaði fyrir Ungverjum í undankeppni EM í gærkvöldi, 72-50. Helena var stigahæst í liði Íslendinga með 16 stig. „Það munaði aðeins tíu stigum í fjórða leikhlutanum og fimm mínútur eftir. Við vorum búnar að sýna frábæra baráttu en hættum síðan að hitta í restina og þær setja nokkur skot og því fór þetta upp í aðeins og mikinn mun.“ Helena vissi vel að leikurinn yrði mjög erfiður. „Það tekur mjög mikið á að vera alltaf með einhvern í sér í leiknum og er ekki alveg sátt með þriggja stiga skotin mín í leiknum. Vonandi laga ég það fyrir næsta leik.“ Íslenska landsliðið hefur ekki spilað svona stóran mótsleik í sex ár. „Þetta er auðvitað allt annað og þær eru með mjög gott lið og leikmenn sem eru að spila í hæsta gæðaflokki. Mér fannst við koma okkur sjálfum mjög mikið á óvart og byrjuðum leikinn stórkostlega vel. Það tekur síðan á að vera spila við svona harða vörn allan tímann og þá fóru skotin að hætta að detta.“ Hún segir að ef liðið hefði hitt aðeins betur hefði það verið inn í leiknum mun lengur. Helena skoraði sitt þúsundasta stig fyrir íslenska landsliðið í gær. „Það var rosalega gaman að ná þeim áfanga,“ segir Helena en næsti leikur er gegn Slóvakíu. „Á pappír er það lið ennþá sterkara en það ungverska og við þurfum aldeilis að vera tilbúnar.“
Tengdar fréttir Ísland tapaði fyrir Ungverjum: „Í fyrsta skipti í langan tíma sem maður var stressaður“ „Mér fannst við bara sýna alla þá baráttu sem við höfum yfir að ráða,“ segir Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, eftir tap gegn Ungverjalandi, 72-50, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. 21. nóvember 2015 21:28 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Ísland tapaði fyrir Ungverjum: „Í fyrsta skipti í langan tíma sem maður var stressaður“ „Mér fannst við bara sýna alla þá baráttu sem við höfum yfir að ráða,“ segir Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, eftir tap gegn Ungverjalandi, 72-50, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. 21. nóvember 2015 21:28
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti