Hárinnblástur helgarinnar Ritstjórn skrifar 20. nóvember 2015 18:00 Rooney Mara Glamour/getty Leikkonan Rooney Mara hefur verið áberandi undanfarið, enda er hún að kynna nýjustu mynd sína Carol sem er væntanleg í kvikmyndahús erlendis í næstu viku. Stiklu úr myndinni má sjá hér fyrir neðan. Mara hefur lengi verið í uppáhaldi, en það sem vakti sérstaka athygli ritstjórnar Glamour í þetta sinn er hárið á henni, sem hefur verið ansi fjölbreytt á hinum ýmsu fundum og kynningum í tengslum við myndina. Hárinnblástur helgarinnar er því fenginn frá Rooney Mara, einni flottustu og mest upprennandi leikkonunum í heiminum í dag.Hátt tagl sem snúið er uppá og það fest niður með spennum. Gullteygjan setur punktinn yfir i-ið.Glamour/GettySettu hárið í tagl og fléttaðu það í nokkrar litlar flétturLágt tagl í hnakkann, snúið upp á taglið og það fest niður með spennum. Aftur kemur gyllta teygjan sterk inn og poppar upp greiðsluna.Skemmtilega öðruvísi greiðsla þar sem taglinu er vafið inn í silkiband. Ekki allra, en hressandi tilbreyting.Hér sést greiðslan enn betur. Glamour Fegurð Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour
Leikkonan Rooney Mara hefur verið áberandi undanfarið, enda er hún að kynna nýjustu mynd sína Carol sem er væntanleg í kvikmyndahús erlendis í næstu viku. Stiklu úr myndinni má sjá hér fyrir neðan. Mara hefur lengi verið í uppáhaldi, en það sem vakti sérstaka athygli ritstjórnar Glamour í þetta sinn er hárið á henni, sem hefur verið ansi fjölbreytt á hinum ýmsu fundum og kynningum í tengslum við myndina. Hárinnblástur helgarinnar er því fenginn frá Rooney Mara, einni flottustu og mest upprennandi leikkonunum í heiminum í dag.Hátt tagl sem snúið er uppá og það fest niður með spennum. Gullteygjan setur punktinn yfir i-ið.Glamour/GettySettu hárið í tagl og fléttaðu það í nokkrar litlar flétturLágt tagl í hnakkann, snúið upp á taglið og það fest niður með spennum. Aftur kemur gyllta teygjan sterk inn og poppar upp greiðsluna.Skemmtilega öðruvísi greiðsla þar sem taglinu er vafið inn í silkiband. Ekki allra, en hressandi tilbreyting.Hér sést greiðslan enn betur.
Glamour Fegurð Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour