Sport

Svona slökkva Gunnar og Conor á kertum | Myndband

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Það er innan við vika í UFC 194 bardagakvöldið í Las Vegas þar sem þeir Gunnar Nelson og Conor McGregor verða í aðalhlutverkum.

Þeir eru nú staddir í Los Angeles að undirbúa sig fyrir stóra kvöldið en þá mun Gunnar mæta Damian Maia í veltivigtarbardaga. McGregor berst við Jose Alto um fjaðurvigtartitilinn í öðrum aðalbardaga kvöldsins.

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi virðast þeir félagar vera með snerpuna í góðu lagi.

Bardagakvöldið verðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en áskrift má kaupa á 365.is.

@thenotoriousmma and @gunninelson Sharpening they're striking by blowin' out candles with punches and kicks :) #idoportal #ufc194 PS! Conor took out 2 in one with a lead hook kick in the end :) #ouuu #karatekid

Posted by Martin Aedma on Saturday, December 5, 2015
MMA



Fleiri fréttir

Sjá meira


×