Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. desember 2015 21:51 Jon Snow, dauður eður ei. skjáskot Ef þú hefur ekki séð einn þátt af Game of Thrones en hefur áhuga á að bæta úr því einhvern tímann – hættu þá að lesa hér. Því aðstandendur þáttanna sendu frá sér fyrstu stikluna fyrir væntanlega þáttaröð í dag en þáttaröðin er sú sjötta í röðinni. Í stuttu máli er hér um að ræða 41 sekúndu af öllu því sem hefur fengið aðdáendur þáttanna til að taka andköf á undanförnum árum. Þar á meðal er (og hefst hér upptalning sem mun skemma væntanlegt áhorf þeirra sem ekkert hafa séð til þessa) morðið á Jon Snow, afhöfðun Ned Stark, þegar eitrað var fyrir Joffrey og Arya blindast, aflimum Jamie Lannister, fjöldinn allur af drekum og nokkrir White Walkers. Þá er ótalið upphafsskotið af hinum alls ekki dauða Jon Snow sem var eftirminnilega myrtur undir lok síðustu seríu – allt þetta á 41 sekúndu. Þetta er því svokölluð áfallahraðferð. Þeir sem treysta sér til geta horft á hana hér að neðan. Game of Thrones Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Ef þú hefur ekki séð einn þátt af Game of Thrones en hefur áhuga á að bæta úr því einhvern tímann – hættu þá að lesa hér. Því aðstandendur þáttanna sendu frá sér fyrstu stikluna fyrir væntanlega þáttaröð í dag en þáttaröðin er sú sjötta í röðinni. Í stuttu máli er hér um að ræða 41 sekúndu af öllu því sem hefur fengið aðdáendur þáttanna til að taka andköf á undanförnum árum. Þar á meðal er (og hefst hér upptalning sem mun skemma væntanlegt áhorf þeirra sem ekkert hafa séð til þessa) morðið á Jon Snow, afhöfðun Ned Stark, þegar eitrað var fyrir Joffrey og Arya blindast, aflimum Jamie Lannister, fjöldinn allur af drekum og nokkrir White Walkers. Þá er ótalið upphafsskotið af hinum alls ekki dauða Jon Snow sem var eftirminnilega myrtur undir lok síðustu seríu – allt þetta á 41 sekúndu. Þetta er því svokölluð áfallahraðferð. Þeir sem treysta sér til geta horft á hana hér að neðan.
Game of Thrones Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira