Sala bíla 92% meiri í nóvember Finnur Thorlacius skrifar 3. desember 2015 11:15 Sala á nýjum bílum hefur tekið kipp í ár og sölutregðan frá hruni virðist afstaðin. Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. nóvember sl. jókst um 92% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 793 stk. á móti 413 í sama mánuði 2014 eða aukning um 380 bíla. 44,4% aukning er í nýskráningum frá 1. janúar til og með 30. nóvember miðað við sama tímabil á fyrra ári en samtals hafa verið nýskráðir 13.192 fólksbílar það sem af er ári. Sala nýrra bíla hefur verið góð enda þörf á endurnýjun bílaflotans aðkallandi. Nýskráningar bíla það sem af er ári eru komnar langt umfram spár en í byrjun árs var gert ráð fyrir uþb. 10.000 fólksbílum segir í fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu. Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent
Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. nóvember sl. jókst um 92% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 793 stk. á móti 413 í sama mánuði 2014 eða aukning um 380 bíla. 44,4% aukning er í nýskráningum frá 1. janúar til og með 30. nóvember miðað við sama tímabil á fyrra ári en samtals hafa verið nýskráðir 13.192 fólksbílar það sem af er ári. Sala nýrra bíla hefur verið góð enda þörf á endurnýjun bílaflotans aðkallandi. Nýskráningar bíla það sem af er ári eru komnar langt umfram spár en í byrjun árs var gert ráð fyrir uþb. 10.000 fólksbílum segir í fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu.
Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent