Ég mun rota Jose Aldo Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. desember 2015 10:15 Það verður eitthvað er þessir tveir mætast loks í búrinu. vísir/getty Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. Sem fyrr er vélbyssukjafturinn frá Írlandi ekki að spara stóru orðin en hann getur hreinlega ekki beðið eftir því að fá að taka á Brasilíumanninum Jose Aldo í heimsmeistarabardaga í fjaðurvigt. „Ég mun rota Jose Aldo," sagði MgGregor borubrattur á blaðamannafundi í gær en hann ætlar svo að færa sig upp í léttvigtina og taka beltið þar líka. „Ég mun mæta þeim sem verður með beltið þar á eftir Aldo. Þannig að eftir nokkra bardaga verð ég kominn með tvö belti." Það er gríðarleg eftirvænting fyrir bardaga McGregor og Aldo en þeir áttu að berjast síðasta sumar en þá dró Aldo sig úr bardaganum vegna meiðsla. „Ég lofaði honum því að snerta ekki á honum rifin ef hann myndi þora að koma. Ég myndi aðeins berja hann í andlitið. Hann þorði samt ekki að koma." Sjálfur var Conor að glíma við erfið hnémeiðsli síðasta sumar en datt ekki í hug að hætta við bardagann. Hann barðist því við Chad Mendes og rotaði hann. „Ég er skrímsli. Ekkert getur bugað mig. Það er ekkert að fara að stöðva þessa lest á leið sinni að beltinu."Bardagakvöldið stóra verður í beinni á Stöð 2 Sport þann 12. desember. Hægt er að panta áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Conor óskar Mjölni til hamingju með afmælið og lofar að koma með beltið til Íslands Conor McGregor, UFC-bardagakappinn, hefur lofað því að koma með UFC-beltið í Mjölnishúsið á næsta ári, en Mjölnir tilkynnti á afmælishátíð sinni í dag að þeir myndu flytja í nýtt húsnæði á næstunni. 28. nóvember 2015 19:17 Sjáðu hvað Conor er búinn að móðga Aldo oft Geggjað myndband af öllum mógðunum Conor McGregor í garð Jose Aldo. 27. nóvember 2015 23:15 Conor er skítsama um Donald Trump Írinn málglaði, Conor McGregor, var nýlentur í Bandaríkjunum er hann lét forsetaframbjóðandann Donald Trump fá það óþvegið. 26. nóvember 2015 11:30 Conor: Ég er UFC Írinn hógvær að vanda fyrir bardaga sinn gegn Jose Aldo í næsta mánuði. 25. nóvember 2015 22:45 Gunnar og Conor æfa saman á ströndinni | Myndband Gunnar Nelson og Conor McGregor eru komnir til Bandaríkjanna þar sem þeir æfa nú af kappi fyrir UFC 194 sem fer fram þann 12. desember næstkomandi. 25. nóvember 2015 12:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. Sem fyrr er vélbyssukjafturinn frá Írlandi ekki að spara stóru orðin en hann getur hreinlega ekki beðið eftir því að fá að taka á Brasilíumanninum Jose Aldo í heimsmeistarabardaga í fjaðurvigt. „Ég mun rota Jose Aldo," sagði MgGregor borubrattur á blaðamannafundi í gær en hann ætlar svo að færa sig upp í léttvigtina og taka beltið þar líka. „Ég mun mæta þeim sem verður með beltið þar á eftir Aldo. Þannig að eftir nokkra bardaga verð ég kominn með tvö belti." Það er gríðarleg eftirvænting fyrir bardaga McGregor og Aldo en þeir áttu að berjast síðasta sumar en þá dró Aldo sig úr bardaganum vegna meiðsla. „Ég lofaði honum því að snerta ekki á honum rifin ef hann myndi þora að koma. Ég myndi aðeins berja hann í andlitið. Hann þorði samt ekki að koma." Sjálfur var Conor að glíma við erfið hnémeiðsli síðasta sumar en datt ekki í hug að hætta við bardagann. Hann barðist því við Chad Mendes og rotaði hann. „Ég er skrímsli. Ekkert getur bugað mig. Það er ekkert að fara að stöðva þessa lest á leið sinni að beltinu."Bardagakvöldið stóra verður í beinni á Stöð 2 Sport þann 12. desember. Hægt er að panta áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Conor óskar Mjölni til hamingju með afmælið og lofar að koma með beltið til Íslands Conor McGregor, UFC-bardagakappinn, hefur lofað því að koma með UFC-beltið í Mjölnishúsið á næsta ári, en Mjölnir tilkynnti á afmælishátíð sinni í dag að þeir myndu flytja í nýtt húsnæði á næstunni. 28. nóvember 2015 19:17 Sjáðu hvað Conor er búinn að móðga Aldo oft Geggjað myndband af öllum mógðunum Conor McGregor í garð Jose Aldo. 27. nóvember 2015 23:15 Conor er skítsama um Donald Trump Írinn málglaði, Conor McGregor, var nýlentur í Bandaríkjunum er hann lét forsetaframbjóðandann Donald Trump fá það óþvegið. 26. nóvember 2015 11:30 Conor: Ég er UFC Írinn hógvær að vanda fyrir bardaga sinn gegn Jose Aldo í næsta mánuði. 25. nóvember 2015 22:45 Gunnar og Conor æfa saman á ströndinni | Myndband Gunnar Nelson og Conor McGregor eru komnir til Bandaríkjanna þar sem þeir æfa nú af kappi fyrir UFC 194 sem fer fram þann 12. desember næstkomandi. 25. nóvember 2015 12:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Conor óskar Mjölni til hamingju með afmælið og lofar að koma með beltið til Íslands Conor McGregor, UFC-bardagakappinn, hefur lofað því að koma með UFC-beltið í Mjölnishúsið á næsta ári, en Mjölnir tilkynnti á afmælishátíð sinni í dag að þeir myndu flytja í nýtt húsnæði á næstunni. 28. nóvember 2015 19:17
Sjáðu hvað Conor er búinn að móðga Aldo oft Geggjað myndband af öllum mógðunum Conor McGregor í garð Jose Aldo. 27. nóvember 2015 23:15
Conor er skítsama um Donald Trump Írinn málglaði, Conor McGregor, var nýlentur í Bandaríkjunum er hann lét forsetaframbjóðandann Donald Trump fá það óþvegið. 26. nóvember 2015 11:30
Conor: Ég er UFC Írinn hógvær að vanda fyrir bardaga sinn gegn Jose Aldo í næsta mánuði. 25. nóvember 2015 22:45
Gunnar og Conor æfa saman á ströndinni | Myndband Gunnar Nelson og Conor McGregor eru komnir til Bandaríkjanna þar sem þeir æfa nú af kappi fyrir UFC 194 sem fer fram þann 12. desember næstkomandi. 25. nóvember 2015 12:30
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti