Rosalegir búningar á Nexus sýningu á Star Wars í Egilshöll Birgir Olgeirsson skrifar 18. desember 2015 10:33 Sjá mátti stórglæsilega búninga og gervi á búningakeppninni í Egilshöll í gær. Vísir/Jóhanna Andrésdóttir Það var mikil gleði á sýningu verslunarinnar Nexus á sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, The Force Awakens, í gærkvöldi. Myndin var sýnd án hlés í tveimur sölum í Egilshöll, annars vegar í þrívídd og hins vegar í tvívídd, og voru seldir miðar í númeruð sæti í forsölu í nóvember síðastliðnum þar sem sumir létu sig hafa það að bíða í tíu klukkutíma í nístingskulda eftir miðum.Sjá einnig: Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda Haldin var búningakeppni á undan sýningunni þar sem mátti sjá stórglæsilega búninga og augljóst að margir höfðu lagt töluverðan metnað í glæsileg gervi. Ljósmyndarinn Jóhanna Andrésdóttir leit við í Egilshöll og myndaði herlegheitin og sjá má afraksturinn hér fyrir neðan:Admiral Ackbar og Svarthöfði létu sjoppuna alveg eiga sig í Egilshöll í gær.Vísir/Jóhanna Andrésdóttir Star Wars Tengdar fréttir Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. 17. desember 2015 12:00 Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02 Tarantino: „Disney er að reyna að eyðileggja fyrir mér“ Star Wars: The Force Awakens hefur bolað nýjustu kvikmynd Tarantino úr kvikmyndahúsinu sem hún var gerð fyrir. 17. desember 2015 23:14 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Sjá meira
Það var mikil gleði á sýningu verslunarinnar Nexus á sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, The Force Awakens, í gærkvöldi. Myndin var sýnd án hlés í tveimur sölum í Egilshöll, annars vegar í þrívídd og hins vegar í tvívídd, og voru seldir miðar í númeruð sæti í forsölu í nóvember síðastliðnum þar sem sumir létu sig hafa það að bíða í tíu klukkutíma í nístingskulda eftir miðum.Sjá einnig: Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda Haldin var búningakeppni á undan sýningunni þar sem mátti sjá stórglæsilega búninga og augljóst að margir höfðu lagt töluverðan metnað í glæsileg gervi. Ljósmyndarinn Jóhanna Andrésdóttir leit við í Egilshöll og myndaði herlegheitin og sjá má afraksturinn hér fyrir neðan:Admiral Ackbar og Svarthöfði létu sjoppuna alveg eiga sig í Egilshöll í gær.Vísir/Jóhanna Andrésdóttir
Star Wars Tengdar fréttir Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. 17. desember 2015 12:00 Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02 Tarantino: „Disney er að reyna að eyðileggja fyrir mér“ Star Wars: The Force Awakens hefur bolað nýjustu kvikmynd Tarantino úr kvikmyndahúsinu sem hún var gerð fyrir. 17. desember 2015 23:14 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Sjá meira
Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. 17. desember 2015 12:00
Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02
Tarantino: „Disney er að reyna að eyðileggja fyrir mér“ Star Wars: The Force Awakens hefur bolað nýjustu kvikmynd Tarantino úr kvikmyndahúsinu sem hún var gerð fyrir. 17. desember 2015 23:14