Darth Vader trónir á toppinum Samúel Karl Ólason skrifar 14. desember 2015 22:01 Starfsmenn Youtube hafa unnið lista yfir tíu vinsælustu tölvuleikjastiklurnar sem birtar hafa verið á myndbandaveitunni á þessu ári. Fjöldi stórra leikja hafa verið gefnir út á árinu og því hefur verið úr nógu að moða. Í efsta sæti á listanum er leikurinn Star Wars: Battlefront, en búið er að horfa á þá stiklu rúmlega 22 milljón sinnum. Í öðru sæti er Five Nights at Freddys 3, sem búið er að horfa á rúmlega 21,5 milljón sinnum. Þá er stiklan fyrir Call of Duty: Black Ops 3 í þriðja sæti. Listann allan og stiklurnar má sjá hér að neðan.1. Star Wars Battlefront 2. Five Nights at Freddy's 3 3. Call of Duty: Black Ops III 4. Pokémon GO 5. Destiny: The Taken King 6. Fallout 4 7. Final Fantasy VII 8. FIFA 16 9. Madden NFL 16 10. Halo 5 Guardians Leikjavísir Star Wars Tengdar fréttir GameTíví dómur: Star Wars Battlefront Óli tók nýjasta Star Wars leikinn til skoðunar og komst í snertingu við máttinn. 24. nóvember 2015 12:15 OMAM og Kaleo verða í FIFA 16 Nú hefur verið gefin út einskonar „playlisti“ fyrir útgáfu FIFA 16 tölvuleikjarins sem kemur út í þessum mánuði og þar smá hlusta á þá tónlistarmenn sem eiga eftir að vera spilaðir í leiknum. 11. september 2015 17:00 Skemmtileg en þunn Star Wars upplifun Star Wars Battlefront er fínasta viðbót við hin gríðarlega stóra Star Wars og mun skemmta spilurum vel, í stutta stund. 28. nóvember 2015 14:30 GameTíví: „Ég var á ferfætlingi, ég var á Svarthöfða, mér finnst ég hafa lifað“ GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna. 7. október 2015 11:30 Jólunum vel varið í kjarnorkuauðn Boston Fallout 4 er án efa einn af tölvuleikjum ársins. 19. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Starfsmenn Youtube hafa unnið lista yfir tíu vinsælustu tölvuleikjastiklurnar sem birtar hafa verið á myndbandaveitunni á þessu ári. Fjöldi stórra leikja hafa verið gefnir út á árinu og því hefur verið úr nógu að moða. Í efsta sæti á listanum er leikurinn Star Wars: Battlefront, en búið er að horfa á þá stiklu rúmlega 22 milljón sinnum. Í öðru sæti er Five Nights at Freddys 3, sem búið er að horfa á rúmlega 21,5 milljón sinnum. Þá er stiklan fyrir Call of Duty: Black Ops 3 í þriðja sæti. Listann allan og stiklurnar má sjá hér að neðan.1. Star Wars Battlefront 2. Five Nights at Freddy's 3 3. Call of Duty: Black Ops III 4. Pokémon GO 5. Destiny: The Taken King 6. Fallout 4 7. Final Fantasy VII 8. FIFA 16 9. Madden NFL 16 10. Halo 5 Guardians
Leikjavísir Star Wars Tengdar fréttir GameTíví dómur: Star Wars Battlefront Óli tók nýjasta Star Wars leikinn til skoðunar og komst í snertingu við máttinn. 24. nóvember 2015 12:15 OMAM og Kaleo verða í FIFA 16 Nú hefur verið gefin út einskonar „playlisti“ fyrir útgáfu FIFA 16 tölvuleikjarins sem kemur út í þessum mánuði og þar smá hlusta á þá tónlistarmenn sem eiga eftir að vera spilaðir í leiknum. 11. september 2015 17:00 Skemmtileg en þunn Star Wars upplifun Star Wars Battlefront er fínasta viðbót við hin gríðarlega stóra Star Wars og mun skemmta spilurum vel, í stutta stund. 28. nóvember 2015 14:30 GameTíví: „Ég var á ferfætlingi, ég var á Svarthöfða, mér finnst ég hafa lifað“ GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna. 7. október 2015 11:30 Jólunum vel varið í kjarnorkuauðn Boston Fallout 4 er án efa einn af tölvuleikjum ársins. 19. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
GameTíví dómur: Star Wars Battlefront Óli tók nýjasta Star Wars leikinn til skoðunar og komst í snertingu við máttinn. 24. nóvember 2015 12:15
OMAM og Kaleo verða í FIFA 16 Nú hefur verið gefin út einskonar „playlisti“ fyrir útgáfu FIFA 16 tölvuleikjarins sem kemur út í þessum mánuði og þar smá hlusta á þá tónlistarmenn sem eiga eftir að vera spilaðir í leiknum. 11. september 2015 17:00
Skemmtileg en þunn Star Wars upplifun Star Wars Battlefront er fínasta viðbót við hin gríðarlega stóra Star Wars og mun skemmta spilurum vel, í stutta stund. 28. nóvember 2015 14:30
GameTíví: „Ég var á ferfætlingi, ég var á Svarthöfða, mér finnst ég hafa lifað“ GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna. 7. október 2015 11:30
Jólunum vel varið í kjarnorkuauðn Boston Fallout 4 er án efa einn af tölvuleikjum ársins. 19. nóvember 2015 10:00