Lífið

Stjörnupar frá Hollywood á Ísland: Hlusta bara á Björk og Sigurrós

Stefán Árni Pálsson skrifar
Patrick Adams og Troian Avery Bellisario eru hér á landi.
Patrick Adams og Troian Avery Bellisario eru hér á landi. vísir/getty
Stjörnuparið Patrick Adams og Troian Avery Bellisario eru stödd á Íslandi í fríi og verða þar næstu tíu dagana.

Patrick Adams er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Suits en hann fer með aðalhlutverkið og heitir karakterinn hans Mike Ross.

Troian Avery Bellisario leikur Spencer Hastings í þáttunum Pretty Little Liars. Þau greina bæði frá því á Instagram síðum sínum að þau ætli að vera hér næstu daga í fríi.

„Já, ég er að fara hlusta á Björk og Sigurrós næstu tíu dagana,“ segir Bellisario á Instagram síðunni sinni.

Yup. I'm just playing #bjork & #sigurros straight for the next 10 days. #iceland

A photo posted by Troian Bellisario (@sleepinthegardn) on

I'm pretty sure they're hiding dinosaurs in there. #iceland

A photo posted by Troian Bellisario (@sleepinthegardn) on

Regram of @halfadams surprised they let us back in. #ticotrouble #homeforlessthanaday

A photo posted by Troian Bellisario (@sleepinthegardn) on

Beginnings

A photo posted by Patrick Adams (@halfadams) on






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.