Mel B ýjar að endurkomu Spice Girls Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. desember 2015 15:35 Mel B, tengdadóttir Íslands. vísir/getty Fyrrum Kryddpían Mel B ýjaði að því á dögunum að hin goðsagnakennda popphljómsveit Spice Girls gæti komið saman að nýju á næstunni. Það gerði hún í nýársþætti spjallþáttastjórnandans Alan Carr en þátturinn verður sýndur á Bretlandseyjum á gamlársdag. Þar sagði hún að það væri allt að því „dónalegt“ ef hljómsveitarmeðlimirnir gerðu ekkert í tilefni 20 ára afmælis sveitarinnar – sem þó var á síðasta ári. „Ég held að ég sú eina sem slengir fram öllum þessum orðrómum. En í fúlustu alvöru, við áttum 20 ára afmæli í fyrra og það væri dónalegt að fagna því ekki svo að vonandi ætti eitthvað að gerast fljótlega.“ Þegar hún var spurð að því hvað það gæti verið bætti hún við: „Ég get ekki sagt þér það strax.“ Mel, sem stundum gekk undir nafninu Scary Spice meðan hún var enn í Kryddpíunum, sagðist þó geta greint frá því að yfirlýsing væri væntanleg. „Við erum að reyna að átta okkur á hlutunum. Þegar þeir liggja allir fyrir getum við gefið upp smáatriðin en þangað til er voða lítið sem hægt er að segja. Þetta er eins og þegar þú ert að hitta einhvern og allir eru að þvinga ykkur til að ganga í hið heilaga. Þú veist, við munum alveg gera það – gefið okkur bara smástund til að átta okkur!“ sagði Mel B. Kryddpíurnar voru einhver vinsælasta hljómsveit tíunda áratugarins en sveitin var stofnuð árið 1994. Hún var lengt af skipuð 5 söngkonum og starfaði samfellt til 2001. Hljómsveitin kom aftur saman tímabundið á tónleikum í desember 2007 og á Ólympíuleikunum í London 2012. Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Fyrrum Kryddpían Mel B ýjaði að því á dögunum að hin goðsagnakennda popphljómsveit Spice Girls gæti komið saman að nýju á næstunni. Það gerði hún í nýársþætti spjallþáttastjórnandans Alan Carr en þátturinn verður sýndur á Bretlandseyjum á gamlársdag. Þar sagði hún að það væri allt að því „dónalegt“ ef hljómsveitarmeðlimirnir gerðu ekkert í tilefni 20 ára afmælis sveitarinnar – sem þó var á síðasta ári. „Ég held að ég sú eina sem slengir fram öllum þessum orðrómum. En í fúlustu alvöru, við áttum 20 ára afmæli í fyrra og það væri dónalegt að fagna því ekki svo að vonandi ætti eitthvað að gerast fljótlega.“ Þegar hún var spurð að því hvað það gæti verið bætti hún við: „Ég get ekki sagt þér það strax.“ Mel, sem stundum gekk undir nafninu Scary Spice meðan hún var enn í Kryddpíunum, sagðist þó geta greint frá því að yfirlýsing væri væntanleg. „Við erum að reyna að átta okkur á hlutunum. Þegar þeir liggja allir fyrir getum við gefið upp smáatriðin en þangað til er voða lítið sem hægt er að segja. Þetta er eins og þegar þú ert að hitta einhvern og allir eru að þvinga ykkur til að ganga í hið heilaga. Þú veist, við munum alveg gera það – gefið okkur bara smástund til að átta okkur!“ sagði Mel B. Kryddpíurnar voru einhver vinsælasta hljómsveit tíunda áratugarins en sveitin var stofnuð árið 1994. Hún var lengt af skipuð 5 söngkonum og starfaði samfellt til 2001. Hljómsveitin kom aftur saman tímabundið á tónleikum í desember 2007 og á Ólympíuleikunum í London 2012.
Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira