"Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Ritstjórn skrifar 22. desember 2015 13:30 Hvernig við klæðum okkur er tjáningarform út af fyrir sig. Hver og einn er með sinn stíl og sína siði þegar kemur að fatavenjum og kauphegðun. Glamour ákvað að gera óformlega könnun á fatavenjum meðal lesenda sinna hér á Glamour.is í nóvember þar sem rúmlega 2.500 svör bárust. Niðurstöðurnar má lesa í nýjasta tölublaði Glamour en það er forvitnilegt að rýna í þær. Þær sýndu til dæmis mjög greinilega að fatavenjur breytast með aldrinum, flestir klæða sig fyrir sjálfan sig og því yngri sem við erum því líklegri erum við til að nota gólfið sem fataskáp. Glamour fékk smekklega Íslendingar, þau Guðmund Jörundsson, Eddu Jónsdóttur, Ídu Pálsdóttur, Elísabetu Gunnarsdóttur, Svölu Björgvinsdóttur, Sindra Snæ, Helgu Lilju og Báru Hólmgeirsdóttur til að deila sínum fatavenjum með lesendum Glamour. Lesið og lærið! Bára Hólmgeirsdóttir, fatahönnuður og eigandi Aftur á einmitt eina lykilsetningu í umfjölluninni: "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" - er það ekki ágætis regla? Mest lesið 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Kim og Kanye munu eyða þakkagjörðarhátíðinni á spítalanum Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour
Hvernig við klæðum okkur er tjáningarform út af fyrir sig. Hver og einn er með sinn stíl og sína siði þegar kemur að fatavenjum og kauphegðun. Glamour ákvað að gera óformlega könnun á fatavenjum meðal lesenda sinna hér á Glamour.is í nóvember þar sem rúmlega 2.500 svör bárust. Niðurstöðurnar má lesa í nýjasta tölublaði Glamour en það er forvitnilegt að rýna í þær. Þær sýndu til dæmis mjög greinilega að fatavenjur breytast með aldrinum, flestir klæða sig fyrir sjálfan sig og því yngri sem við erum því líklegri erum við til að nota gólfið sem fataskáp. Glamour fékk smekklega Íslendingar, þau Guðmund Jörundsson, Eddu Jónsdóttur, Ídu Pálsdóttur, Elísabetu Gunnarsdóttur, Svölu Björgvinsdóttur, Sindra Snæ, Helgu Lilju og Báru Hólmgeirsdóttur til að deila sínum fatavenjum með lesendum Glamour. Lesið og lærið! Bára Hólmgeirsdóttir, fatahönnuður og eigandi Aftur á einmitt eina lykilsetningu í umfjölluninni: "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" - er það ekki ágætis regla?
Mest lesið 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Kim og Kanye munu eyða þakkagjörðarhátíðinni á spítalanum Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour