Lífið

Jólasveinarapp Hugleiks: „Koddu með á djammið ég vil snerta tíkur“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hugleikur alltaf skemmtilegur.
Hugleikur alltaf skemmtilegur. vísir/stefán/halldór
Grínistinn Hugleikur Dagsson birti í dag skemmtilega rappvísu um íslensku jólasveinana.

„Ég samdi þetta fyrir einu eða tveimur árum, man það ekki alveg,“ segir Hugleikur Dagsson um vísuna.

„Ég var bara að finna þetta og ákvað að henda því inn á Facebook. Gerði þetta bara í raun að gamni mínu.“ Hugleikur segist ætla taka lagið upp einn daginn og rappa það sjálfur.

Hann fer um víðan völl og er búinn að setja þessa skemmtilegu kalla í sinn búning. Vísan er nokkuð gróf, en það þarf kannski ekki að koma neinum á óvart þegar Hugleikur á í hlut.



Nokkur dæmi úr vísunni eru:„moðerfokkin þvöru og askasleikir

við étum bara tjöru, verðum fjarska veikir“

„halló halló halló ég er hurðaskellir


rassgatið á mér, kalla minn smurða helli

er á mínum heimavelli

þegar ég smelli

dópinu í hann ég er burðarmella“



„drullaðu þér frá ég er bjúgnakrækir

allar fokking konur eru ljúgnar skækjur“

Hér að neðan má lesa vísuna í heild sinni.

jólasveinar einn og tólf.jó jó jó ég er stekkjastaurég er fátækari en fjandinn ég á ekki aurþjáist af næringarskorti...

Posted by Hugleikur Dagsson on 21. desember 2015





Fleiri fréttir

Sjá meira


×