Fráfarandi forstjóri Volkswagen á launum út næsta ár Finnur Thorlacius skrifar 21. desember 2015 11:13 Martin Winterkorn. Martin Winterkorn sem steig úr stóri forstjóra Volkswagen í kjölfar dísilvélasvindlsins verður á fullum launum út næsta ár þrátt fyrir að hafa hætt störfum fyrr á árinu. Það er skýring á þessu hjá Volkswagen, því ef fyrirtækið hefði rekið forstjórann og hann ekki hætt sjálfviljugur hefði Volkswagen þurft að punga út mun hærri fjárhæðum en sem nemur launum hans út næsta ár. Hann fær að auki lífeyrisgreiðslur uppá 4 milljarða króna. Laun hans á síðasta ári námu alls 2.250 milljónum króna og var hann með því hæst launaði forstjóri Þýskalands. Forsvarsmenn Volkswagen eru mjög ánægðir með það að Winterkorn hafi kosið að fara þessa leið og sparað með því fyrirtækinu umtalsverðar fjárhæðir og með því er brotthvarf hans átakaminna og reisn hans meiri fyrir vikið. Martin Winterkorn er orðinn 68 ára gamall og hann þarf líklega ekki að kvíða ellinni, að minnsta kosti ekki fjárhagslega. Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent
Martin Winterkorn sem steig úr stóri forstjóra Volkswagen í kjölfar dísilvélasvindlsins verður á fullum launum út næsta ár þrátt fyrir að hafa hætt störfum fyrr á árinu. Það er skýring á þessu hjá Volkswagen, því ef fyrirtækið hefði rekið forstjórann og hann ekki hætt sjálfviljugur hefði Volkswagen þurft að punga út mun hærri fjárhæðum en sem nemur launum hans út næsta ár. Hann fær að auki lífeyrisgreiðslur uppá 4 milljarða króna. Laun hans á síðasta ári námu alls 2.250 milljónum króna og var hann með því hæst launaði forstjóri Þýskalands. Forsvarsmenn Volkswagen eru mjög ánægðir með það að Winterkorn hafi kosið að fara þessa leið og sparað með því fyrirtækinu umtalsverðar fjárhæðir og með því er brotthvarf hans átakaminna og reisn hans meiri fyrir vikið. Martin Winterkorn er orðinn 68 ára gamall og hann þarf líklega ekki að kvíða ellinni, að minnsta kosti ekki fjárhagslega.
Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent