Metár hjá Öskju Finnur Thorlacius skrifar 30. desember 2015 09:41 Höfuðstöðvar Öskju. Bílaumboðið Askja hefur aldrei selt fleiri nýjar bifreiðar en á þessu ári sem svo skemmtilega vill til að er 10 ára afmælisár fyrirtækisins. Alls hefur Askja selt yfir 1.830 nýja bifreiðar á árinu. Bílaumboðið seldi 1.350 nýja Kia bíla og 490 nýja Mercedes-Benz bíla, og þar af voru 330 skráðir Mercedes-Benz fólksbílar. Aldrei hafa selst fleiri nýir Kia og Mercedes-Benz bílar á einu ári hér á landi. Kia hefur nánast allt árið verið í öðru sæti yfir mest seldu bíla ársins 2015 hér á landi. Mercedes-Benz er enn eitt árið mest selda lúxusbílamerkið hér á landi. Markaðshlutdeild Öskju á árinu er 12%. Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent
Bílaumboðið Askja hefur aldrei selt fleiri nýjar bifreiðar en á þessu ári sem svo skemmtilega vill til að er 10 ára afmælisár fyrirtækisins. Alls hefur Askja selt yfir 1.830 nýja bifreiðar á árinu. Bílaumboðið seldi 1.350 nýja Kia bíla og 490 nýja Mercedes-Benz bíla, og þar af voru 330 skráðir Mercedes-Benz fólksbílar. Aldrei hafa selst fleiri nýir Kia og Mercedes-Benz bílar á einu ári hér á landi. Kia hefur nánast allt árið verið í öðru sæti yfir mest seldu bíla ársins 2015 hér á landi. Mercedes-Benz er enn eitt árið mest selda lúxusbílamerkið hér á landi. Markaðshlutdeild Öskju á árinu er 12%.
Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent