Rut: Komum ákveðnari til leiks á morgun Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. október 2015 13:00 Rut í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Valli „Við ætlum okkur að gera betur en í leiknum á fimmtudaginn, það er margt sem við getum gert betur og við ætlum okkur að koma mun ákveðnari til leiks á sunnudaginn,“ sagði Rut Jónsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, eftir æfingu í dag en liðið á leik gegn Þýskalandi á morgun. Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hóf undankeppni EM 2016 á 10 marka tapi, 27-17, fyrir Frakklandi í Antibes á fimmtudaginn en sóknarleikur liðsins var ekki nægilega góður í leiknum. „Við spiluðum fína vörn, sérstaklega í fyrri hálfleik en sóknarleikurinn var augljóslega ekki nægilega góður. Við áttum erfitt með að komast í gegn um vörn franska liðsins, þær spiluðu framarlega ólíkt því sem Þýskaland gerir. Við þurfum að reyna að keyra upp meiri hraða í sóknarleiknum á morgun.“ Rut vonaðist til þess að með betri varnarleik fengi íslenska liðið fleiri auðveld mörk. „Það var ekki nægilega mikil markvarsla gegn Frökkum útaf vörninni, við vorum að missa þær of mikið í gegn og fyrir vikið fengum við engin hraðaupphlaup og við þurfum að fá hraðaupphlaupsmörk. Það gefur svo mikið fyrir liðið og alla að fá hraðaupphlaupsmörk.“ Rut telur að þýska liðið henti því íslenska jafnvel betur. „Þær eru stórar og sterkar eins og franska liðið en ekki jafn snöggar og treysta meira á skytturnar. Við erum flestar frekar hraðar á fótunum og við náðum ekki að nýta það gegn Frakklandi en við getum vonandi nýtt okkur það á morgun.“ Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þurfum að laga sóknina Stelpurnar okkar í íslenska handboltalandsliðinu mæta Þýskalandi í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2017, en sá fyrsti tapaðist gegn firnasterku liði Frakklands á fimmtudagskvöldið. Þjóðverjar eru með sterkt lið sem er vant því að vera á stórmótum. 10. október 2015 07:00 Ágúst: Of margar sem spiluðu undir getu í dag Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum vonsvikinn með 10 marka tap, 27-17, fyrir Frökkum í undankeppni EM 2016 í Frakklandi í dag. 8. október 2015 19:34 Tíu marka tap í Frakklandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hóf undankeppni EM 2016 á 10 marka tapi, 27-17, fyrir Frakklandi í Antibes í dag. 8. október 2015 18:20 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
„Við ætlum okkur að gera betur en í leiknum á fimmtudaginn, það er margt sem við getum gert betur og við ætlum okkur að koma mun ákveðnari til leiks á sunnudaginn,“ sagði Rut Jónsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, eftir æfingu í dag en liðið á leik gegn Þýskalandi á morgun. Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hóf undankeppni EM 2016 á 10 marka tapi, 27-17, fyrir Frakklandi í Antibes á fimmtudaginn en sóknarleikur liðsins var ekki nægilega góður í leiknum. „Við spiluðum fína vörn, sérstaklega í fyrri hálfleik en sóknarleikurinn var augljóslega ekki nægilega góður. Við áttum erfitt með að komast í gegn um vörn franska liðsins, þær spiluðu framarlega ólíkt því sem Þýskaland gerir. Við þurfum að reyna að keyra upp meiri hraða í sóknarleiknum á morgun.“ Rut vonaðist til þess að með betri varnarleik fengi íslenska liðið fleiri auðveld mörk. „Það var ekki nægilega mikil markvarsla gegn Frökkum útaf vörninni, við vorum að missa þær of mikið í gegn og fyrir vikið fengum við engin hraðaupphlaup og við þurfum að fá hraðaupphlaupsmörk. Það gefur svo mikið fyrir liðið og alla að fá hraðaupphlaupsmörk.“ Rut telur að þýska liðið henti því íslenska jafnvel betur. „Þær eru stórar og sterkar eins og franska liðið en ekki jafn snöggar og treysta meira á skytturnar. Við erum flestar frekar hraðar á fótunum og við náðum ekki að nýta það gegn Frakklandi en við getum vonandi nýtt okkur það á morgun.“
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þurfum að laga sóknina Stelpurnar okkar í íslenska handboltalandsliðinu mæta Þýskalandi í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2017, en sá fyrsti tapaðist gegn firnasterku liði Frakklands á fimmtudagskvöldið. Þjóðverjar eru með sterkt lið sem er vant því að vera á stórmótum. 10. október 2015 07:00 Ágúst: Of margar sem spiluðu undir getu í dag Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum vonsvikinn með 10 marka tap, 27-17, fyrir Frökkum í undankeppni EM 2016 í Frakklandi í dag. 8. október 2015 19:34 Tíu marka tap í Frakklandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hóf undankeppni EM 2016 á 10 marka tapi, 27-17, fyrir Frakklandi í Antibes í dag. 8. október 2015 18:20 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Þurfum að laga sóknina Stelpurnar okkar í íslenska handboltalandsliðinu mæta Þýskalandi í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2017, en sá fyrsti tapaðist gegn firnasterku liði Frakklands á fimmtudagskvöldið. Þjóðverjar eru með sterkt lið sem er vant því að vera á stórmótum. 10. október 2015 07:00
Ágúst: Of margar sem spiluðu undir getu í dag Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum vonsvikinn með 10 marka tap, 27-17, fyrir Frökkum í undankeppni EM 2016 í Frakklandi í dag. 8. október 2015 19:34
Tíu marka tap í Frakklandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hóf undankeppni EM 2016 á 10 marka tapi, 27-17, fyrir Frakklandi í Antibes í dag. 8. október 2015 18:20