Þegar Ólafur Darri hitti Jennifer Aniston: „Stóð bara slefandi þarna og gat ekki sagt orð“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. október 2015 15:30 Ólafur Darri kom ekki út orði þegar hann hitti Aniston. vísir/getty „Mín svona „star struck“ saga er mjög fyndin,“ segir Ólafur Darri Ólafsson, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar talaði hann um frægðina og sérstaklega um nýjustu mynd sína. „Ég hitti einu sinni Jennifer Aniston. Ég á vin sem var að leika í bíómynd með henni og hann bauð mér á tökustað og ég og konan mín fengum að hitta Jennifer. Ég var með sólgleraugu og sem betur fer því ég stóð bara slefandi þarna og gat ekki sagt orð.“ Kvikmyndin The Last Witch Hunter var frumsýnd í New York í síðustu viku en með aðalhlutverk í myndinni fara meðal annars Vin Diesel, Rose Leslie, Elijah Wood og Ólafur Darri Ólafsson. Ólafur segir að sem betur fer hafi konan hans náð að tala eitthvað við leikkonuna því hann hafi ekki komið út einu orði. „Ég sagði eiginlega ekki neitt, bara eins og ég væri eitthvað fúll, en ég gat bara ekki talað. Ég hefði sjálfur haldið að einhver annar myndi fá mig til að verða „star struck“ en síðan kemur það bara úr ólíklegustu átt,“ segir Ólafur sem hefur meðal annars hitt Steven Spielberg og rædd við hann. „Hann er reyndar bara svo ótrúlega indæll, með indælli mönnum sem ég hef kynnst.“Hér að neðan má hlusta á þetta skemmtilega viðtal við Ólaf. Tengdar fréttir Myndaveisla: Ólafur Darri á rauða dreglinum í New York Kvikmyndin The Last Witch Hunter með Ólafi Darra og Vin Diesel var frumsýnd vestan hafs í gær. 14. október 2015 19:38 Ólafur Darri og Vin Diesel deila stiklu úr nýjustu mynd þeirra Leikararnir Ólafur Darri Ólafsson og Vin Diesel deila báðir nýrri stiklu úr myndinni The Last Witch Hunter á Facebook-síðum sínum en þeir fara báðir með hlutverk í myndinni. 18. september 2015 14:17 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Sjá meira
„Mín svona „star struck“ saga er mjög fyndin,“ segir Ólafur Darri Ólafsson, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar talaði hann um frægðina og sérstaklega um nýjustu mynd sína. „Ég hitti einu sinni Jennifer Aniston. Ég á vin sem var að leika í bíómynd með henni og hann bauð mér á tökustað og ég og konan mín fengum að hitta Jennifer. Ég var með sólgleraugu og sem betur fer því ég stóð bara slefandi þarna og gat ekki sagt orð.“ Kvikmyndin The Last Witch Hunter var frumsýnd í New York í síðustu viku en með aðalhlutverk í myndinni fara meðal annars Vin Diesel, Rose Leslie, Elijah Wood og Ólafur Darri Ólafsson. Ólafur segir að sem betur fer hafi konan hans náð að tala eitthvað við leikkonuna því hann hafi ekki komið út einu orði. „Ég sagði eiginlega ekki neitt, bara eins og ég væri eitthvað fúll, en ég gat bara ekki talað. Ég hefði sjálfur haldið að einhver annar myndi fá mig til að verða „star struck“ en síðan kemur það bara úr ólíklegustu átt,“ segir Ólafur sem hefur meðal annars hitt Steven Spielberg og rædd við hann. „Hann er reyndar bara svo ótrúlega indæll, með indælli mönnum sem ég hef kynnst.“Hér að neðan má hlusta á þetta skemmtilega viðtal við Ólaf.
Tengdar fréttir Myndaveisla: Ólafur Darri á rauða dreglinum í New York Kvikmyndin The Last Witch Hunter með Ólafi Darra og Vin Diesel var frumsýnd vestan hafs í gær. 14. október 2015 19:38 Ólafur Darri og Vin Diesel deila stiklu úr nýjustu mynd þeirra Leikararnir Ólafur Darri Ólafsson og Vin Diesel deila báðir nýrri stiklu úr myndinni The Last Witch Hunter á Facebook-síðum sínum en þeir fara báðir með hlutverk í myndinni. 18. september 2015 14:17 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Sjá meira
Myndaveisla: Ólafur Darri á rauða dreglinum í New York Kvikmyndin The Last Witch Hunter með Ólafi Darra og Vin Diesel var frumsýnd vestan hafs í gær. 14. október 2015 19:38
Ólafur Darri og Vin Diesel deila stiklu úr nýjustu mynd þeirra Leikararnir Ólafur Darri Ólafsson og Vin Diesel deila báðir nýrri stiklu úr myndinni The Last Witch Hunter á Facebook-síðum sínum en þeir fara báðir með hlutverk í myndinni. 18. september 2015 14:17