Volvo XC40 spæjaður Finnur Thorlacius skrifar 23. október 2015 15:15 Afturhjólin eru mjög aftarlega á bílnum. Autoblog. Eins og greint var frá hér fyrir um hálfum mánuði vinnur Volvo nú að smíði XC40 jepplings sem koma á á markað árið 2017. Volvo er greinilega langt komið með hönnun hans og er þegar farinn að prófa bílinn og það í engu dulargervi. Hann náðist á mynd við þessar prufanir og hér sést að hann er háfættur þessi litli jepplingur. Bíllinn er byggður ánýjum CMA undirvagni sem einnig verður undir hefðbundnum V40 fólksbíl. Líklega er yfirbygging þessa bíls þó ekki endanleg útfærsla þar sem þessi bíll sem hér sést er nánast eins og núverandi Volvo V40 Cross Country. Líklegra er að ný yfirbygging verði í ætt við hinn nýja Volvo XC90, eða S90 og V90 bílana. Á myndunum að dæma virðist bilið á milli öxla þó lengra en á V40 Cross Country þó svo erfitt sé að sjá hvort bíllinn sjálfur verði lengri eða styttri en hann. Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent
Eins og greint var frá hér fyrir um hálfum mánuði vinnur Volvo nú að smíði XC40 jepplings sem koma á á markað árið 2017. Volvo er greinilega langt komið með hönnun hans og er þegar farinn að prófa bílinn og það í engu dulargervi. Hann náðist á mynd við þessar prufanir og hér sést að hann er háfættur þessi litli jepplingur. Bíllinn er byggður ánýjum CMA undirvagni sem einnig verður undir hefðbundnum V40 fólksbíl. Líklega er yfirbygging þessa bíls þó ekki endanleg útfærsla þar sem þessi bíll sem hér sést er nánast eins og núverandi Volvo V40 Cross Country. Líklegra er að ný yfirbygging verði í ætt við hinn nýja Volvo XC90, eða S90 og V90 bílana. Á myndunum að dæma virðist bilið á milli öxla þó lengra en á V40 Cross Country þó svo erfitt sé að sjá hvort bíllinn sjálfur verði lengri eða styttri en hann.
Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent