Volvo XC40 spæjaður Finnur Thorlacius skrifar 23. október 2015 15:15 Afturhjólin eru mjög aftarlega á bílnum. Autoblog. Eins og greint var frá hér fyrir um hálfum mánuði vinnur Volvo nú að smíði XC40 jepplings sem koma á á markað árið 2017. Volvo er greinilega langt komið með hönnun hans og er þegar farinn að prófa bílinn og það í engu dulargervi. Hann náðist á mynd við þessar prufanir og hér sést að hann er háfættur þessi litli jepplingur. Bíllinn er byggður ánýjum CMA undirvagni sem einnig verður undir hefðbundnum V40 fólksbíl. Líklega er yfirbygging þessa bíls þó ekki endanleg útfærsla þar sem þessi bíll sem hér sést er nánast eins og núverandi Volvo V40 Cross Country. Líklegra er að ný yfirbygging verði í ætt við hinn nýja Volvo XC90, eða S90 og V90 bílana. Á myndunum að dæma virðist bilið á milli öxla þó lengra en á V40 Cross Country þó svo erfitt sé að sjá hvort bíllinn sjálfur verði lengri eða styttri en hann. Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent
Eins og greint var frá hér fyrir um hálfum mánuði vinnur Volvo nú að smíði XC40 jepplings sem koma á á markað árið 2017. Volvo er greinilega langt komið með hönnun hans og er þegar farinn að prófa bílinn og það í engu dulargervi. Hann náðist á mynd við þessar prufanir og hér sést að hann er háfættur þessi litli jepplingur. Bíllinn er byggður ánýjum CMA undirvagni sem einnig verður undir hefðbundnum V40 fólksbíl. Líklega er yfirbygging þessa bíls þó ekki endanleg útfærsla þar sem þessi bíll sem hér sést er nánast eins og núverandi Volvo V40 Cross Country. Líklegra er að ný yfirbygging verði í ætt við hinn nýja Volvo XC90, eða S90 og V90 bílana. Á myndunum að dæma virðist bilið á milli öxla þó lengra en á V40 Cross Country þó svo erfitt sé að sjá hvort bíllinn sjálfur verði lengri eða styttri en hann.
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent