Elon Musk ver Tesla fyrir slæmum dómi Consumer Reports Finnur Thorlacius skrifar 23. október 2015 09:17 Tesla Model S. Autoblog Stofnandi og aðaleigandi Tesla, Elon Musk, er maður sem heldur ekki skoðunum sínum útaf fyrir sig. Því var við því að búast að hann sæti ekki hljóðalaust yfir nýrri skýrslu Consumer Reports þar sem Tesla Model S bíllinn fékk slæma einkunn fyrir áreiðanleika. Musk vill meina að í könnun Consumer Reports hafa aðallega verið haft samband við eigendur fyrstu Tesla Model S bílanna, en að þau vandamál sem komið hafa upp í þeim sé löngu búið að kippa í liðinn. Hann segir ennfremur að 97% af núverandi eigendum Tesla bíla búist við því að næsti bíll þeirra verði einnig af gerðinni Tesla og vitnar í könnun þess efnis. Það eitt sýni ánægju eigenda þeirra á bílunum. Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent
Stofnandi og aðaleigandi Tesla, Elon Musk, er maður sem heldur ekki skoðunum sínum útaf fyrir sig. Því var við því að búast að hann sæti ekki hljóðalaust yfir nýrri skýrslu Consumer Reports þar sem Tesla Model S bíllinn fékk slæma einkunn fyrir áreiðanleika. Musk vill meina að í könnun Consumer Reports hafa aðallega verið haft samband við eigendur fyrstu Tesla Model S bílanna, en að þau vandamál sem komið hafa upp í þeim sé löngu búið að kippa í liðinn. Hann segir ennfremur að 97% af núverandi eigendum Tesla bíla búist við því að næsti bíll þeirra verði einnig af gerðinni Tesla og vitnar í könnun þess efnis. Það eitt sýni ánægju eigenda þeirra á bílunum.
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent