Freydís Halla gæti hækkað sig um 200 sæti á heimslistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2015 23:00 Freydís Halla á Skíðamóti Íslands 2015. Mynd/Heimasíða Skíðasambands Íslands Freydís Halla Einarsdóttir varð í öðru sæti á FIS-móti í Sunday River í Maine-fylki í Bandaríkjunum í dag en hún hefur aldrei fengið jafngóða útkomu hvað varðar FIS-punkta. Freydís Halla vann svigmót á sama stað í gær en fékk þá 36.23 FIS punkta sem var það besta sem hún hafði náð á ferlinum. Þrátt fyrir að vera einu sæti neðar í dag þá fékk Freydís Halla færri FIS punkta en skíðafólkið reynir að fá sem fæsta punta. Freydís Halla fékk 32.12 FIS punkta fyrir annað sætið í dag sem er nýtt persónulegt met hjá henni. Freydís háði mikla baráttu við hina bandarísku Mardene Haskell sem náði á endanum að tryggja sér sigur. Eftir fyrri ferðina var Freydís önnur einungis 14/100 á eftir Haskell, en í seinni ferðinni var hún með besta tímann en það dugði ekki til og endaði hún 13/100 á eftir Haskell. Freydís mun taka stórt stökk á næsta heimslista en samkvæmt frétt á heimasíðu Skíðasambands Íslands þá reikna menn þar á bæ með því að hún fari úr 500. sæti niður í um 300.sæti. Hún er því að fara að hækka sig um tvö hundruð sæti á næsta heimslista sem er ekkert smá stökk hjá þessari öflugu íslensku skíðakonu. Íþróttir Tengdar fréttir Freydís Halla vann FIS-mót í Bandaríkjunum Freydís Halla Einarsdóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, byrjaði nýtt tímabil frábærlega í dag þegar hún vann FIS-mót í svigi í Bandaríkjunum. 7. desember 2015 21:34 Freydís Halla aftur á verðlaunapalli í Bandaríkjunum | Gull í gær og silfur í dag Landsliðskonan í alpagreinum Freydís Halla Einarsdóttir byrjar tímabilið vel en hún keppti á sínum fyrstu mótum í gær og í fyrradag. Freydís Halla komst á verðlaunpall á báðum mótunum. 8. desember 2015 18:16 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira
Freydís Halla Einarsdóttir varð í öðru sæti á FIS-móti í Sunday River í Maine-fylki í Bandaríkjunum í dag en hún hefur aldrei fengið jafngóða útkomu hvað varðar FIS-punkta. Freydís Halla vann svigmót á sama stað í gær en fékk þá 36.23 FIS punkta sem var það besta sem hún hafði náð á ferlinum. Þrátt fyrir að vera einu sæti neðar í dag þá fékk Freydís Halla færri FIS punkta en skíðafólkið reynir að fá sem fæsta punta. Freydís Halla fékk 32.12 FIS punkta fyrir annað sætið í dag sem er nýtt persónulegt met hjá henni. Freydís háði mikla baráttu við hina bandarísku Mardene Haskell sem náði á endanum að tryggja sér sigur. Eftir fyrri ferðina var Freydís önnur einungis 14/100 á eftir Haskell, en í seinni ferðinni var hún með besta tímann en það dugði ekki til og endaði hún 13/100 á eftir Haskell. Freydís mun taka stórt stökk á næsta heimslista en samkvæmt frétt á heimasíðu Skíðasambands Íslands þá reikna menn þar á bæ með því að hún fari úr 500. sæti niður í um 300.sæti. Hún er því að fara að hækka sig um tvö hundruð sæti á næsta heimslista sem er ekkert smá stökk hjá þessari öflugu íslensku skíðakonu.
Íþróttir Tengdar fréttir Freydís Halla vann FIS-mót í Bandaríkjunum Freydís Halla Einarsdóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, byrjaði nýtt tímabil frábærlega í dag þegar hún vann FIS-mót í svigi í Bandaríkjunum. 7. desember 2015 21:34 Freydís Halla aftur á verðlaunapalli í Bandaríkjunum | Gull í gær og silfur í dag Landsliðskonan í alpagreinum Freydís Halla Einarsdóttir byrjar tímabilið vel en hún keppti á sínum fyrstu mótum í gær og í fyrradag. Freydís Halla komst á verðlaunpall á báðum mótunum. 8. desember 2015 18:16 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira
Freydís Halla vann FIS-mót í Bandaríkjunum Freydís Halla Einarsdóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, byrjaði nýtt tímabil frábærlega í dag þegar hún vann FIS-mót í svigi í Bandaríkjunum. 7. desember 2015 21:34
Freydís Halla aftur á verðlaunapalli í Bandaríkjunum | Gull í gær og silfur í dag Landsliðskonan í alpagreinum Freydís Halla Einarsdóttir byrjar tímabilið vel en hún keppti á sínum fyrstu mótum í gær og í fyrradag. Freydís Halla komst á verðlaunpall á báðum mótunum. 8. desember 2015 18:16