The Color Run opnar verslun í Hörpu Stefán Árni Pálsson skrifar 29. maí 2015 13:24 Í versluninni verða þátttakendum afhent hlaupagögn. Á morgun mun The Color Run by Alvogen verslunin opna á fyrstu hæð í Hörpu. Í versluninni verða þátttakendum afhent hlaupagögn auk þess sem hægt er að skoða og kaupa ýmsan Color Run varning til að gera skemmtun og upplifun af hlaupinu þann 6. júní enn ánægjulegri. Einnig geta miðaeigendur mátað og keypt Brooks skó og annan hlaupafatnað á 20% afslætti í versluninni í Hörpu, þar á meðal sérinnflutta Brooks hlaupaskó fyrir The Color Run. Opnunartími verslunarinnar verður frá klukkan 11 til 19 frá laugardeginum 30. maí til föstudagsins 5. júní. Mikil áhersla er lögð á að hlauparar sæki hlaupagögn sín í The Color Run búðina fyrir hlaup til að losna við að eyða skemmtilegum tíma upphitunarveislunnar í röð eftir hlaupagögnum. Því borgar sig að leggja leið sína í Hörpu dagana fram að hlaupi.Næst stærsta hlaup sumarsins Nú hefur á sjöunda þúsund manns skráð sig í The Color Run og má gera ráð fyrir því að hlaupið sé nú þegar orðið næst stærsta hlaup sumarsins á eftir Reykjavíkurmaraþoninu. Þó má gera ráð fyrir mun fleiri þátttakendum því börn 8 ára og yngri hlaupa frítt með foreldrum og eru ekki skráð í hlaupið fyrr en foreldrar sækja hlaupagögn sín í The Color Run verslunina í Hörpu. „Miðasala hefur gengið vonum framar og þurftum við að bæta við miðum í miðasöluna í síðustu viku. Við erum hræðir yfir þeim viðbrögðum og móttökum sem hlaupið hefur fengið á meðal landsmanna. Ekki bara hversu margir hafa keypt miða heldur líka hvaða viðbrögð við erum að fá frá fólki sem kemur að máli við okkur. Við vitum hvað það er gaman að hlaupa í The Color Run og að sjá hversu vel okkur hefur tekist að miðla þeim skilaboðum til þeirra sem hafa keypt miða er alveg frábært,” segir Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóri The Color Run á Íslandi. Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Á morgun mun The Color Run by Alvogen verslunin opna á fyrstu hæð í Hörpu. Í versluninni verða þátttakendum afhent hlaupagögn auk þess sem hægt er að skoða og kaupa ýmsan Color Run varning til að gera skemmtun og upplifun af hlaupinu þann 6. júní enn ánægjulegri. Einnig geta miðaeigendur mátað og keypt Brooks skó og annan hlaupafatnað á 20% afslætti í versluninni í Hörpu, þar á meðal sérinnflutta Brooks hlaupaskó fyrir The Color Run. Opnunartími verslunarinnar verður frá klukkan 11 til 19 frá laugardeginum 30. maí til föstudagsins 5. júní. Mikil áhersla er lögð á að hlauparar sæki hlaupagögn sín í The Color Run búðina fyrir hlaup til að losna við að eyða skemmtilegum tíma upphitunarveislunnar í röð eftir hlaupagögnum. Því borgar sig að leggja leið sína í Hörpu dagana fram að hlaupi.Næst stærsta hlaup sumarsins Nú hefur á sjöunda þúsund manns skráð sig í The Color Run og má gera ráð fyrir því að hlaupið sé nú þegar orðið næst stærsta hlaup sumarsins á eftir Reykjavíkurmaraþoninu. Þó má gera ráð fyrir mun fleiri þátttakendum því börn 8 ára og yngri hlaupa frítt með foreldrum og eru ekki skráð í hlaupið fyrr en foreldrar sækja hlaupagögn sín í The Color Run verslunina í Hörpu. „Miðasala hefur gengið vonum framar og þurftum við að bæta við miðum í miðasöluna í síðustu viku. Við erum hræðir yfir þeim viðbrögðum og móttökum sem hlaupið hefur fengið á meðal landsmanna. Ekki bara hversu margir hafa keypt miða heldur líka hvaða viðbrögð við erum að fá frá fólki sem kemur að máli við okkur. Við vitum hvað það er gaman að hlaupa í The Color Run og að sjá hversu vel okkur hefur tekist að miðla þeim skilaboðum til þeirra sem hafa keypt miða er alveg frábært,” segir Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóri The Color Run á Íslandi.
Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira