Bréf í Símanum seld á þriðjungi hærra gengi en fjárfestar og forstjórinn keyptu á ingvar haraldsson skrifar 8. október 2015 10:27 Orri Hauksson er forstjóri Símans. Hlutabréf í Símanum voru seld á þriðjungi hærra gengi en fjárfestar og stjórnendur Símans greiddu þegar þeir keyptu 5 prósenta hlut fyrirtækinu í í ágúst. Fjárfestarnir, undir merkjum félagsins L1088 ehf, keyptu hlutina á 1.330 milljónir króna eða 2,5 krónur á hlut samkvæmt því sem fram kom í frétt Kjarnans. Orri Hauksson, forstjóri Símans, átti frumkvæði að því að hópurinn var myndaður. Orri keypti sjálfur 0,4 prósenta hlut í Símanum sem Kjarninn áætlar að hann hafi greitt 106 milljónir króna fyrir. Sjá einnig: Síminn metinn á 32 milljarða Meðalútboðsgengið þegar Arion banki seldi 21 prósenta hlut í Símanum var 3,33 krónur á hlut sem þýðir að 5 prósenta hlutur í Símanum er nú metin á um 1.770 milljónir króna eða um 440 milljónum krónum meira en hópurinn keypti bréfin á. Þá er hlutur Orra nú metinn á um 128 milljónir króna og hefur því hækkað um 22 milljónir króna. L1088 ehf, má hins vegar ekki selja bréf sín fyrr en í janúar 2017 og yfirstjórnendur Símans mega ekki selja bréf sín fyrr en 1. mars 2016. Þá var ákveðnum viðskiptavinum í einkabankaþjónustu Arion banka boðið að kaupa hluti í félaginu á genginu 2,8 krónur fyrir útboðið er Kjarninn greinir frá. Hlutur þeirra viðskiptavina sem gengu að boðinu er nú orðinn um 19 prósentum verðmætari. Starfsmenn Símans munu einnig fá kost á því að kaupa hlutafé í Símanum fyrir allt að 600 þúsund krónur á ári í þrjú ár. Virði kaupréttarins er metinn á 1,2 milljarða króna. Tengdar fréttir Kaupréttur starfsmanna Símans samþykktur Á hluthafafundi Símans í dag mótmælti enginn tillögu um kauprétt starfsmanna. 8. september 2015 15:33 Meta Símann á 26 milljarða króna Almennt útboð á hlutabréfum í Símanum fer fram dagana 5.-7. október næstkomandi. 25. september 2015 21:00 Fjárfestar kaupa 5% hlut í Símanum Fjárfestahópur erlendra og innlendra fjárfesta hefur keypt 5% hlut í Símanum af Arion banka 21. ágúst 2015 13:15 Þurfa að bæta við sig 300 hluthöfum Síminn þarf að bæta við sig 300 hluthöfum til að fá skráningu á Aðalmarkaði. 30. september 2015 11:09 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira
Hlutabréf í Símanum voru seld á þriðjungi hærra gengi en fjárfestar og stjórnendur Símans greiddu þegar þeir keyptu 5 prósenta hlut fyrirtækinu í í ágúst. Fjárfestarnir, undir merkjum félagsins L1088 ehf, keyptu hlutina á 1.330 milljónir króna eða 2,5 krónur á hlut samkvæmt því sem fram kom í frétt Kjarnans. Orri Hauksson, forstjóri Símans, átti frumkvæði að því að hópurinn var myndaður. Orri keypti sjálfur 0,4 prósenta hlut í Símanum sem Kjarninn áætlar að hann hafi greitt 106 milljónir króna fyrir. Sjá einnig: Síminn metinn á 32 milljarða Meðalútboðsgengið þegar Arion banki seldi 21 prósenta hlut í Símanum var 3,33 krónur á hlut sem þýðir að 5 prósenta hlutur í Símanum er nú metin á um 1.770 milljónir króna eða um 440 milljónum krónum meira en hópurinn keypti bréfin á. Þá er hlutur Orra nú metinn á um 128 milljónir króna og hefur því hækkað um 22 milljónir króna. L1088 ehf, má hins vegar ekki selja bréf sín fyrr en í janúar 2017 og yfirstjórnendur Símans mega ekki selja bréf sín fyrr en 1. mars 2016. Þá var ákveðnum viðskiptavinum í einkabankaþjónustu Arion banka boðið að kaupa hluti í félaginu á genginu 2,8 krónur fyrir útboðið er Kjarninn greinir frá. Hlutur þeirra viðskiptavina sem gengu að boðinu er nú orðinn um 19 prósentum verðmætari. Starfsmenn Símans munu einnig fá kost á því að kaupa hlutafé í Símanum fyrir allt að 600 þúsund krónur á ári í þrjú ár. Virði kaupréttarins er metinn á 1,2 milljarða króna.
Tengdar fréttir Kaupréttur starfsmanna Símans samþykktur Á hluthafafundi Símans í dag mótmælti enginn tillögu um kauprétt starfsmanna. 8. september 2015 15:33 Meta Símann á 26 milljarða króna Almennt útboð á hlutabréfum í Símanum fer fram dagana 5.-7. október næstkomandi. 25. september 2015 21:00 Fjárfestar kaupa 5% hlut í Símanum Fjárfestahópur erlendra og innlendra fjárfesta hefur keypt 5% hlut í Símanum af Arion banka 21. ágúst 2015 13:15 Þurfa að bæta við sig 300 hluthöfum Síminn þarf að bæta við sig 300 hluthöfum til að fá skráningu á Aðalmarkaði. 30. september 2015 11:09 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira
Kaupréttur starfsmanna Símans samþykktur Á hluthafafundi Símans í dag mótmælti enginn tillögu um kauprétt starfsmanna. 8. september 2015 15:33
Meta Símann á 26 milljarða króna Almennt útboð á hlutabréfum í Símanum fer fram dagana 5.-7. október næstkomandi. 25. september 2015 21:00
Fjárfestar kaupa 5% hlut í Símanum Fjárfestahópur erlendra og innlendra fjárfesta hefur keypt 5% hlut í Símanum af Arion banka 21. ágúst 2015 13:15
Þurfa að bæta við sig 300 hluthöfum Síminn þarf að bæta við sig 300 hluthöfum til að fá skráningu á Aðalmarkaði. 30. september 2015 11:09