Lífið

Sjáðu myndirnar: Rigning hafði engin áhrif á rokkara á Eistnaflugi

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Þessar þrjár voru alsælar með lífið á Eistnaflugi.
Þessar þrjár voru alsælar með lífið á Eistnaflugi. Vísir/Freyja Gylfadóttir
Ellefta Eistnafluginu lauk á Norðfirði í gær. Metaðsókn var en talið er að um 1700 manns hafi skellt sér austur og rokkað. Þeir fyrstu mættu á miðvikudag en síðustu tónleikarnir fóru fram í gær.

Töluvert rigndi á hátíðargesti um helgina og bauðst fólki með rennandi blaut tjöld að gista í Egilsbúð.

Strákarnir í pólska metalbandinu Behemoth voru sérstaklega ánægðir með viðtökurnar. Létu þeir smella af sér mynd með trylltum íslenskum aðdáendum.

Iceland, you are our new favorite people!!! We owe you!!!

Posted by BEHEMOTH! on Sunday, July 12, 2015


Bubbi og Dimma tóku slagarann Fjöllin hafa vakað á Eistnaflugi





Freyja Gylfadóttir var á Norðfirði um helgina og tók fjölmargar skemmtilegar myndir fyrir Vísi sem sjá má hér að neðan.





Vísir/Freyja Gylfadóttir
Þessir kunna að rokkaVísir/Freyja Gylfadóttir
Gestir Eistnaflugs fengu líka skammt af sól.Vísir/Freyja Gylfadóttir
Hvert metalbandið á fætur öðru tryllti lýðinn.Vísir/Freyja Gylfadóttir
Þessar voru eldhressar og stilltu sér upp fyrir ljósmyndara.Vísir/Freyja Gylfadóttir

Tengdar fréttir

"Meiriháttar gaman“

Lokakvöld rokkhátíðarinnar Eistnaflug fer fram í Neskaupstað í kvöld en um 2000 manns sækja hátíðina í ár.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.