Keilismenn mætast í úrslitum karla í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2015 11:52 Benedikt Sveinsson. Mynd/Golfsamband Íslands Íslandsmeistarinn í holukeppni 2015 kemur úr Keili en þetta varð ljóst þegar Benedikt Sveinsson tryggði sér sæti í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri. Benedikt Sveinsson vann þá Theodór Emil Karlsson á átjándu og síðustu holunni eftir jafna og skemmtilega keppni. Benedikt Sveinsson mætir Axel Bóassyni í úrslitunum eftir hádegi en þeir koma báðir úr Keili. Benedikt sá til þess að Kristján Þór Einarsson úr GM náði ekki að verja titilinn í ár því Benedikt vann Íslandsmeistarann frá því í fyrra í átta manna úrslitunum. Axel Bóasson vann 4/3 sigur á Stefáni Má Stefánssyni í undanúrslitunum en Axel hefur þegar slegið út einn Keilismann í holukeppninni í ár því hann vann Sigurþór Jónsson í átta manna úrslitunum.Benedikt GK sigrar Theodór GM á 18 - mætir Axel GK í úrslitum #eimskipgolf2015 pic.twitter.com/eg7hEICwFC— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) June 21, 2015 Golf Tengdar fréttir Axel fyrstur í úrslitin á Íslandsmótinu í holukeppni Axel Bóasson úr Keili var fyrsti til að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri þegar hann vann undanúrslitaviðureign sína við Stefán Már Stefánsson úr GR 4/3. 21. júní 2015 11:17 Nýtt nafn á bikarinn í karlaflokki Það er orðið ljóst hverjir mætast í undanúrslitum í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni, en leikið er á Jarðarsvelli á Akureyri. Aðstæður hafa verið góðar um helgina. 20. júní 2015 20:22 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Íslandsmeistarinn í holukeppni 2015 kemur úr Keili en þetta varð ljóst þegar Benedikt Sveinsson tryggði sér sæti í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri. Benedikt Sveinsson vann þá Theodór Emil Karlsson á átjándu og síðustu holunni eftir jafna og skemmtilega keppni. Benedikt Sveinsson mætir Axel Bóassyni í úrslitunum eftir hádegi en þeir koma báðir úr Keili. Benedikt sá til þess að Kristján Þór Einarsson úr GM náði ekki að verja titilinn í ár því Benedikt vann Íslandsmeistarann frá því í fyrra í átta manna úrslitunum. Axel Bóasson vann 4/3 sigur á Stefáni Má Stefánssyni í undanúrslitunum en Axel hefur þegar slegið út einn Keilismann í holukeppninni í ár því hann vann Sigurþór Jónsson í átta manna úrslitunum.Benedikt GK sigrar Theodór GM á 18 - mætir Axel GK í úrslitum #eimskipgolf2015 pic.twitter.com/eg7hEICwFC— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) June 21, 2015
Golf Tengdar fréttir Axel fyrstur í úrslitin á Íslandsmótinu í holukeppni Axel Bóasson úr Keili var fyrsti til að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri þegar hann vann undanúrslitaviðureign sína við Stefán Már Stefánsson úr GR 4/3. 21. júní 2015 11:17 Nýtt nafn á bikarinn í karlaflokki Það er orðið ljóst hverjir mætast í undanúrslitum í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni, en leikið er á Jarðarsvelli á Akureyri. Aðstæður hafa verið góðar um helgina. 20. júní 2015 20:22 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Axel fyrstur í úrslitin á Íslandsmótinu í holukeppni Axel Bóasson úr Keili var fyrsti til að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri þegar hann vann undanúrslitaviðureign sína við Stefán Már Stefánsson úr GR 4/3. 21. júní 2015 11:17
Nýtt nafn á bikarinn í karlaflokki Það er orðið ljóst hverjir mætast í undanúrslitum í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni, en leikið er á Jarðarsvelli á Akureyri. Aðstæður hafa verið góðar um helgina. 20. júní 2015 20:22