Ný stikla fyrir EVE Valkyrie kynnt á Fanfest Samúel Karl Ólason skrifar 19. mars 2015 22:51 Fyrirtækið CCP birti á EVE Fanfest í dag nýja stiklu fyrir leikinn EVE Valkyrie. Um er að ræða þriggja mínútna myndband sem tekið var upp inn í leiknum sjálfum. Stiklan var sýnd tvisvar sinnum við gífurleg fagnaðarlæti. EVE Valkyrie var fyrst kynnt fyrir almenningi á Fanfest fyrir tveimur árum. Þá var einungis um gæluverkefni starfsmanna CCP að ræða, en móttökur þeirra sem prufuðu voru svo góðar að ákveðið var að kafa dýpra í verkefnið. Nú er ljóst að Valkyrie verður fyrsti leikurinn sem gefinn verður út fyrir Oculus Rift sýndarveruleikagleraugun og Project Morpheus gleraugu Sony. Leikjavísir Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Fyrirtækið CCP birti á EVE Fanfest í dag nýja stiklu fyrir leikinn EVE Valkyrie. Um er að ræða þriggja mínútna myndband sem tekið var upp inn í leiknum sjálfum. Stiklan var sýnd tvisvar sinnum við gífurleg fagnaðarlæti. EVE Valkyrie var fyrst kynnt fyrir almenningi á Fanfest fyrir tveimur árum. Þá var einungis um gæluverkefni starfsmanna CCP að ræða, en móttökur þeirra sem prufuðu voru svo góðar að ákveðið var að kafa dýpra í verkefnið. Nú er ljóst að Valkyrie verður fyrsti leikurinn sem gefinn verður út fyrir Oculus Rift sýndarveruleikagleraugun og Project Morpheus gleraugu Sony.
Leikjavísir Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira