Hammond og May neita að vinna án Clarkson Finnur Thorlacius skrifar 19. mars 2015 17:01 Top Gear þríeykið við tökur. Nú þegar Jeremy Clarkson úr Top Gear hefur verið vikið frá störfum hefur BBC boðið þeim James May og Richard Hammond að klára síðustu þættina í 22. þáttaröðinni einir. Svar þeirra var einfalt, eða nei. Það ætla þeir ekki að gera án Jeremy Clarkson og standa þeir því þétt við bakið á félaga sínum og geta ekki hugsað sér að taka upp þættina án hans. Þessi afstaða þeirra kemur í kjölfar stuðnings frá yfir einni milljón aðdáenda þáttarins sem skrifað hafa undir stuðningsyfirlýsingu með Clarkson og hvetja með því BBC að endurráða hann. Megnið af þáttunum þremur sem eftir voru hafa þegar verið teknir upp, en einhver lítil stúdíóvinna var þó eftir. Sagan haldur því áfram og forvitnilegt verður að sjá hvort Jeremy Clarkson verður ekki endurráðinn til að stjórna þáttunum áfram með May og Hammond. Tengdar fréttir Jeremy Clarkson vikið úr starfi Þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna. 10. mars 2015 16:57 Jeremy Clarkson kýldi leikstjórann Gerðist fyrir viku síðan þó fréttir af atvikinu hafi ekki komið frá BBC fyrr en í gær. 11. mars 2015 09:35 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent
Nú þegar Jeremy Clarkson úr Top Gear hefur verið vikið frá störfum hefur BBC boðið þeim James May og Richard Hammond að klára síðustu þættina í 22. þáttaröðinni einir. Svar þeirra var einfalt, eða nei. Það ætla þeir ekki að gera án Jeremy Clarkson og standa þeir því þétt við bakið á félaga sínum og geta ekki hugsað sér að taka upp þættina án hans. Þessi afstaða þeirra kemur í kjölfar stuðnings frá yfir einni milljón aðdáenda þáttarins sem skrifað hafa undir stuðningsyfirlýsingu með Clarkson og hvetja með því BBC að endurráða hann. Megnið af þáttunum þremur sem eftir voru hafa þegar verið teknir upp, en einhver lítil stúdíóvinna var þó eftir. Sagan haldur því áfram og forvitnilegt verður að sjá hvort Jeremy Clarkson verður ekki endurráðinn til að stjórna þáttunum áfram með May og Hammond.
Tengdar fréttir Jeremy Clarkson vikið úr starfi Þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna. 10. mars 2015 16:57 Jeremy Clarkson kýldi leikstjórann Gerðist fyrir viku síðan þó fréttir af atvikinu hafi ekki komið frá BBC fyrr en í gær. 11. mars 2015 09:35 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent
Jeremy Clarkson vikið úr starfi Þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna. 10. mars 2015 16:57
Jeremy Clarkson kýldi leikstjórann Gerðist fyrir viku síðan þó fréttir af atvikinu hafi ekki komið frá BBC fyrr en í gær. 11. mars 2015 09:35