Palmer, Player og Nicklaus hófu Mastersmótið formlega í morgun 9. apríl 2015 14:45 Það fór vel á með þeim félögum í morgun. Getty Það hefur ekki farið framhjá neinum áhugamönnum og golfíþróttina að Mastersmótið er á dagskrá nú um helgina en í morgun hófst þetta magnaða golfmót fyrir alvöru. Það voru goðsagnirnar Arnold Palmer, Gary Player og Jack Nicklaus sem fengu þann heiður að hefja leik og taka fyrstu höggin í mótinu án þess þó að vera meðal þátttakenda. Aðstæður á Augusta National eru mjög góðar en lítill vindur og sólríkt veður leikur við kylfinga á fyrsta hring. Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman hefur byrjað best af öllum en þegar þetta er skrifað leiðir hann mótið á tveimur höggum undir pari eftir að hafa leikið níu holur. Golfstöðin mun sýna frá Masters alla helgina og hefst útsending frá fyrsta hring klukkan 19:00 í kvöld. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það hefur ekki farið framhjá neinum áhugamönnum og golfíþróttina að Mastersmótið er á dagskrá nú um helgina en í morgun hófst þetta magnaða golfmót fyrir alvöru. Það voru goðsagnirnar Arnold Palmer, Gary Player og Jack Nicklaus sem fengu þann heiður að hefja leik og taka fyrstu höggin í mótinu án þess þó að vera meðal þátttakenda. Aðstæður á Augusta National eru mjög góðar en lítill vindur og sólríkt veður leikur við kylfinga á fyrsta hring. Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman hefur byrjað best af öllum en þegar þetta er skrifað leiðir hann mótið á tveimur höggum undir pari eftir að hafa leikið níu holur. Golfstöðin mun sýna frá Masters alla helgina og hefst útsending frá fyrsta hring klukkan 19:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira