Brooklyn Beckham, frumburður David og Victoríu Beckham, er mikill aðdáandi Hamborgarabúllu Tómasar.Mynd/InstagramTómas Tómasson, sem Búllan er kennd við, segir aðspurður af blaðinu um hvort að knattspyrnugoðið hafi tekið yfir staðinn: „Já.“
Fyrsta Búllan opnaði í London í júlí 2012 og fyrir rétt rúmu ári var annar staður opnaður.