Subaru Impreza með tvíorkuaflrás Finnur Thorlacius skrifar 22. júní 2015 09:46 Subaru Impreza Plug-In-Hybrid. Subaru hefur fram að þessu ekki boðið margar bílgerðir sínar með tvíorkuaflrás. Sá fyrsti þeirrar gerðar var Subaru XV Crosstrek og nú hefur Subaru bætt við Impreza fólksbílnum í þá stækkandi flóru. Subaru Impreza Plug-In-Hybrid verður í fyrstu eingöngu í boði í heimalandinu Japan en búast má við því að ekki þurfi lengi að bíða eftir bílnum á öðrum mörkuðum. Bíllinn er með 2,0 lítra boxervél og rafmótorum og er sagður skila 160 hestöflum til allra hjólanna. Eyðsla bílsins er uppgefin 4,9 lítrar á hverja hundrað kílómetra. Verð Impreza Plug-In-Hybrid í Japan er aðeins 2,5 milljónir króna. Hinn háþróaði Eyesight öryggisbúnaður er nú í öllum gerðum Impreza en þessi búnaður var fyrst kynntur í Outback bílnum. Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent
Subaru hefur fram að þessu ekki boðið margar bílgerðir sínar með tvíorkuaflrás. Sá fyrsti þeirrar gerðar var Subaru XV Crosstrek og nú hefur Subaru bætt við Impreza fólksbílnum í þá stækkandi flóru. Subaru Impreza Plug-In-Hybrid verður í fyrstu eingöngu í boði í heimalandinu Japan en búast má við því að ekki þurfi lengi að bíða eftir bílnum á öðrum mörkuðum. Bíllinn er með 2,0 lítra boxervél og rafmótorum og er sagður skila 160 hestöflum til allra hjólanna. Eyðsla bílsins er uppgefin 4,9 lítrar á hverja hundrað kílómetra. Verð Impreza Plug-In-Hybrid í Japan er aðeins 2,5 milljónir króna. Hinn háþróaði Eyesight öryggisbúnaður er nú í öllum gerðum Impreza en þessi búnaður var fyrst kynntur í Outback bílnum.
Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent