Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2015 11:23 Ólafur Ragnar Grímsson og eiginkona hans Guðrún Katrín Þorbergsdóttir heitin þegar Ólafur var svarin í embætti árið 1996. Vísir/Gunnar Sverrisson Ólafur Ragnar Grímsson ætlar ekki að upplýsa hvort hann sækist eftir endurkjöri til embættis forseta Íslands í vor. Forsetinn tók við embætti af Vigdísi Finnbogadóttur árið 1996 og lýkur sínu fimmta kjörtímabili í vor, sem er Íslandsmet. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjáfar. Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti.Að neðan má sjá nokkur dæmi.Kvöldið #þegarOlafurvarðforseti var Matlock í sjónvarpinu. pic.twitter.com/w2pKke9kwB— Atli Viðar (@atli_vidar) October 13, 2015 #þegarOlafurvarðforseti voru 19 ár síðan 'negri“ sást í Þistilfirði. Núna eru 19 ár síðan Ólafur varð forseti. pic.twitter.com/RpHTznfPat— Andrés Ingi (@andresingi) October 13, 2015 Arnþrúður Karlsdóttir sat á þingi fyrir Framsókn sem varamaður Finns Ingólfssonar #þegarOlafurvarðforseti (eða a.mk. þegar hann var kosinn).— Stígur Helgason (@Stigurh) October 13, 2015 Fyrsta klofhneppta skyrtan leit daxins ljós. #þegarOlafurvarðforseti— Son (@sonjajon) October 13, 2015 Tupac var ennþá lifandi #þegarOlafurvarðforseti— Sunna Ben (@SunnaBen) October 13, 2015 Ég var 10 ára og þetta að trenda á ísl #þegarÓlafurvarðforseti https://t.co/na9oGM1AEa— María Lilja Þrastar (@marialiljath) October 13, 2015 Ross var ekki búinn að halda framhjá Rachel #þegarÓlafurvarðforseti— Rafn Steingrímsson (@rafnsteingrims) October 13, 2015 Tengdadóttir Íslands var í Spice Girls #þegarÓlafurvarðforseti— Þossi (@thossmeister) October 13, 2015 Það var enginn með E-mail nema Björn Bjarnason #þegarÓlafurvarðForseti— Rafn Steingrímsson (@rafnsteingrims) January 31, 2015 Evran var ekki til. #þegarÓlafurvarðforseti— Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm) March 13, 2015 Díana prinsessa var ennþá á lífi #þegarÓlafurvarðforseti— unnur flovenz (@uflovenz) March 13, 2015 mp3 og #winamp var ekki alveg komið í almenna notkun #þegarÓlafurvarðforseti— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) October 13, 2015 #þegarOlafurvarðforseti treysti fólk ennþá Framsókn og Sjálfstæðisflokknum, Davíð Oddsson hafði áhrif á umræðuna og við vorum með þjóðkirkju— Natan Kolbeinsson (@NatanKol) October 13, 2015 David Beckham og Victoria þekktust ekki, nítján ár voru síðan negri sást í Þistilfirði, Matlock var eitt vinsælasta sjónvarpsefnið, Jón Arnar Magnússon keppti á Ólympíuleikum með skegg í íslensku fánalitunum, Arnþrúður Karlsdóttir sat á þingi, Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel í Friends og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri.Í flettigluggganum má sjá öll tístin á Twitter undir merkinu #ÞegarÓlafurVarðForseti en stöðugt bætist í.#þegarólafurvarðforseti Tweets Ólafur Ragnar sagði í viðtali við Sigurjón M. Egilsson á Sprengisandi á Bylgjunni á sunnudagsmorgun að það væri athyglisvert hve eftirsóknarvert embætti fólk teldi forsetaembættið vera. „Það er kannski eðlilegt að menn átti sig ekki á því hvers konar frelsisvipting, hvers konar ábyrgð felst í því að gegna þessu embætti,“ sagði hann. Ummælin hafa vakið nokkra athygli en Ólafur Ragnar segist eiga eftir að ræða við eiginkonu sína og dætur áður en hann upplýsir um áramótin hvort hann bjóði sig fram að nýju.Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan. Tengdar fréttir Ólafur Ragnar: Ísland að verða Sviss norðurslóða Forseti Íslands segir Arctic Circle ráðstefnuna mikilvæga fyrir Ísland. 11. október 2015 11:15 Ólafur Ragnar ekki búinn að ákveða hvort hann bjóði sig fram aftur Forseti Íslands segir að margir vilji að hann bjóði sig fram á nýjan leik. 11. október 2015 12:45 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson ætlar ekki að upplýsa hvort hann sækist eftir endurkjöri til embættis forseta Íslands í vor. Forsetinn tók við embætti af Vigdísi Finnbogadóttur árið 1996 og lýkur sínu fimmta kjörtímabili í vor, sem er Íslandsmet. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjáfar. Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti.Að neðan má sjá nokkur dæmi.Kvöldið #þegarOlafurvarðforseti var Matlock í sjónvarpinu. pic.twitter.com/w2pKke9kwB— Atli Viðar (@atli_vidar) October 13, 2015 #þegarOlafurvarðforseti voru 19 ár síðan 'negri“ sást í Þistilfirði. Núna eru 19 ár síðan Ólafur varð forseti. pic.twitter.com/RpHTznfPat— Andrés Ingi (@andresingi) October 13, 2015 Arnþrúður Karlsdóttir sat á þingi fyrir Framsókn sem varamaður Finns Ingólfssonar #þegarOlafurvarðforseti (eða a.mk. þegar hann var kosinn).— Stígur Helgason (@Stigurh) October 13, 2015 Fyrsta klofhneppta skyrtan leit daxins ljós. #þegarOlafurvarðforseti— Son (@sonjajon) October 13, 2015 Tupac var ennþá lifandi #þegarOlafurvarðforseti— Sunna Ben (@SunnaBen) October 13, 2015 Ég var 10 ára og þetta að trenda á ísl #þegarÓlafurvarðforseti https://t.co/na9oGM1AEa— María Lilja Þrastar (@marialiljath) October 13, 2015 Ross var ekki búinn að halda framhjá Rachel #þegarÓlafurvarðforseti— Rafn Steingrímsson (@rafnsteingrims) October 13, 2015 Tengdadóttir Íslands var í Spice Girls #þegarÓlafurvarðforseti— Þossi (@thossmeister) October 13, 2015 Það var enginn með E-mail nema Björn Bjarnason #þegarÓlafurvarðForseti— Rafn Steingrímsson (@rafnsteingrims) January 31, 2015 Evran var ekki til. #þegarÓlafurvarðforseti— Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm) March 13, 2015 Díana prinsessa var ennþá á lífi #þegarÓlafurvarðforseti— unnur flovenz (@uflovenz) March 13, 2015 mp3 og #winamp var ekki alveg komið í almenna notkun #þegarÓlafurvarðforseti— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) October 13, 2015 #þegarOlafurvarðforseti treysti fólk ennþá Framsókn og Sjálfstæðisflokknum, Davíð Oddsson hafði áhrif á umræðuna og við vorum með þjóðkirkju— Natan Kolbeinsson (@NatanKol) October 13, 2015 David Beckham og Victoria þekktust ekki, nítján ár voru síðan negri sást í Þistilfirði, Matlock var eitt vinsælasta sjónvarpsefnið, Jón Arnar Magnússon keppti á Ólympíuleikum með skegg í íslensku fánalitunum, Arnþrúður Karlsdóttir sat á þingi, Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel í Friends og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri.Í flettigluggganum má sjá öll tístin á Twitter undir merkinu #ÞegarÓlafurVarðForseti en stöðugt bætist í.#þegarólafurvarðforseti Tweets Ólafur Ragnar sagði í viðtali við Sigurjón M. Egilsson á Sprengisandi á Bylgjunni á sunnudagsmorgun að það væri athyglisvert hve eftirsóknarvert embætti fólk teldi forsetaembættið vera. „Það er kannski eðlilegt að menn átti sig ekki á því hvers konar frelsisvipting, hvers konar ábyrgð felst í því að gegna þessu embætti,“ sagði hann. Ummælin hafa vakið nokkra athygli en Ólafur Ragnar segist eiga eftir að ræða við eiginkonu sína og dætur áður en hann upplýsir um áramótin hvort hann bjóði sig fram að nýju.Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan.
Tengdar fréttir Ólafur Ragnar: Ísland að verða Sviss norðurslóða Forseti Íslands segir Arctic Circle ráðstefnuna mikilvæga fyrir Ísland. 11. október 2015 11:15 Ólafur Ragnar ekki búinn að ákveða hvort hann bjóði sig fram aftur Forseti Íslands segir að margir vilji að hann bjóði sig fram á nýjan leik. 11. október 2015 12:45 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Ólafur Ragnar: Ísland að verða Sviss norðurslóða Forseti Íslands segir Arctic Circle ráðstefnuna mikilvæga fyrir Ísland. 11. október 2015 11:15
Ólafur Ragnar ekki búinn að ákveða hvort hann bjóði sig fram aftur Forseti Íslands segir að margir vilji að hann bjóði sig fram á nýjan leik. 11. október 2015 12:45