Sjáðu fyrstu stikluna úr nýrri heimildarmynd um Jóhönnu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. september 2015 12:20 Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra. vísir/gva Fyrsta stiklan úr nýrri heimildarmynd um Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrstu konuna sem varð forsætisráðherra hér á landi, hefur nú verið birt á netinu. Leikstjóri myndarinnar er Björn Brynjúlfur Björnsson en Elísabet Ronaldsdóttir sér um klippingu. Myndin heita Jóhanna – Síðasta orrustan. Leikstjórinn fylgdi Jóhönnu eftir á meðan hún var forsætisráðherra í ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna á árunum eftir hrun. Jóhanna hætti í stjórnmálum þegar sú stjórn fór frá völdum árið 2013 en þá hafði hún setið á þingi frá árinu 1978 fyrir Alþýðuflokk, Þjóðvaka og svo Samfylkinguna. Stikluna fyrir myndina má sjá hér að neðan en myndin verður frumsýnd í Bíó Paradís þann 15. október. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Fyrsta stiklan úr nýrri heimildarmynd um Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrstu konuna sem varð forsætisráðherra hér á landi, hefur nú verið birt á netinu. Leikstjóri myndarinnar er Björn Brynjúlfur Björnsson en Elísabet Ronaldsdóttir sér um klippingu. Myndin heita Jóhanna – Síðasta orrustan. Leikstjórinn fylgdi Jóhönnu eftir á meðan hún var forsætisráðherra í ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna á árunum eftir hrun. Jóhanna hætti í stjórnmálum þegar sú stjórn fór frá völdum árið 2013 en þá hafði hún setið á þingi frá árinu 1978 fyrir Alþýðuflokk, Þjóðvaka og svo Samfylkinguna. Stikluna fyrir myndina má sjá hér að neðan en myndin verður frumsýnd í Bíó Paradís þann 15. október.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein