#IAmSizeSexy Ritstjórn skrifar 16. september 2015 20:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Ashley Graham frumsýndi nýja nærfatalínu sína fyrir merkið Addition Elle á tískuvikunni í New York en línan hefur fengið mikla athygli. Graham sá sjálf um að sýna nærfötin ásamt fyrirsætum en nærfötin erum hönnuð til að passa á alla, óháð stærð. Blúndur, silki og vel sniðnir brjóstahaldarar ásamt sloppum og kjólum. Graham er ein vinsælasta fyrirsætan í heiminum í dag en Silja Magg myndaði hana fyrir annað tölublað íslenska Glamour þar sem hún er hluti af Alda Women hópnum sem Inga Eiríksdóttir sá um að stofna.Hér má lesa viðtalið við Ingu sem birtist í Glamour en Alda Women hópurinn er á góðri leið með að breyta tískuheiminum og sjá um að hvetja konur til að vera ánægðar með líkama sinn og hugsa um hann – þar sem aðaláhersla er lögð á hreysti en ekki fatastærðir.Ashley þakkar fyrir sig að lokinni sýningunni.Dökkblá nærföt.Alda hópurinn í myndatöku fyrir Glamour.Mynd/Silja Magg My curves & lingerie slaying the runway yesterday!! Still pinching myself!! #IAmSizeSexy A photo posted by A S H L E Y G R A H A M (@theashleygraham) on Sep 16, 2015 at 5:07am PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour
Fyrirsætan Ashley Graham frumsýndi nýja nærfatalínu sína fyrir merkið Addition Elle á tískuvikunni í New York en línan hefur fengið mikla athygli. Graham sá sjálf um að sýna nærfötin ásamt fyrirsætum en nærfötin erum hönnuð til að passa á alla, óháð stærð. Blúndur, silki og vel sniðnir brjóstahaldarar ásamt sloppum og kjólum. Graham er ein vinsælasta fyrirsætan í heiminum í dag en Silja Magg myndaði hana fyrir annað tölublað íslenska Glamour þar sem hún er hluti af Alda Women hópnum sem Inga Eiríksdóttir sá um að stofna.Hér má lesa viðtalið við Ingu sem birtist í Glamour en Alda Women hópurinn er á góðri leið með að breyta tískuheiminum og sjá um að hvetja konur til að vera ánægðar með líkama sinn og hugsa um hann – þar sem aðaláhersla er lögð á hreysti en ekki fatastærðir.Ashley þakkar fyrir sig að lokinni sýningunni.Dökkblá nærföt.Alda hópurinn í myndatöku fyrir Glamour.Mynd/Silja Magg My curves & lingerie slaying the runway yesterday!! Still pinching myself!! #IAmSizeSexy A photo posted by A S H L E Y G R A H A M (@theashleygraham) on Sep 16, 2015 at 5:07am PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour