Ólympíuleikarnir 2024 verða í einni af þessum fimm borgum Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. september 2015 10:30 vísir/getty Í morgun var tilkynnt hvaða fimm borgir keppast um að halda Ólympíuleikana árið 2024. Þær borgir sem sóttu um að halda leikana eru Los Angeles, Hamborg, Róm, Búdapest og París. Toronto í Kanada ákvað á endanum að sækja ekki um leikana eins og margir héldu, en borgarstjórinn í Toronto sagði önnur mál mikilvægari þar í borg. Reglunum hefur verið breytt í aðdraganda valsins og komast nú allar borgirnar í lokakosninguna. Verður því ekki valið á milli tveggja borga á endanum eins og tíðkast hefur. Þessi var breytt eftir að Osló, Stokkhólmur, Kraká og Líev drógu sig úr baráttunni um að halda vetrarólympíuleikana 2022 eftir að hafa upphaflega sótt um.Borgirnar sem koma til greina:Los Angeles, Bandaríkjunum: Eina borgin frá Bandaríkjunum sem sækir um. Hefur haldið Ólympíuleikana tvisvar sinnum; arið 1932 og 1984.Hamborg, Þýskalandi: Haldin verður þjóðaratkvæðagreiðsla í nóvember þar sem borgarbúar ákveða hvort þeir virkilega vilja leikana.París, Frakklandi: Tapaði fyrir London í baráttunni um leikana 2012. París hélt Ólympíuleikana árið 1900 og 1924.Róm, Ítalíu: Hélt leikana 1960. Hætti við umsókn um leikana 2020.Búdapest, Ungverjalandi: Ein af tíu sigursælustu þjóðum Ólympíuleikana. Hefur aldrei haldið leikana. Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Í morgun var tilkynnt hvaða fimm borgir keppast um að halda Ólympíuleikana árið 2024. Þær borgir sem sóttu um að halda leikana eru Los Angeles, Hamborg, Róm, Búdapest og París. Toronto í Kanada ákvað á endanum að sækja ekki um leikana eins og margir héldu, en borgarstjórinn í Toronto sagði önnur mál mikilvægari þar í borg. Reglunum hefur verið breytt í aðdraganda valsins og komast nú allar borgirnar í lokakosninguna. Verður því ekki valið á milli tveggja borga á endanum eins og tíðkast hefur. Þessi var breytt eftir að Osló, Stokkhólmur, Kraká og Líev drógu sig úr baráttunni um að halda vetrarólympíuleikana 2022 eftir að hafa upphaflega sótt um.Borgirnar sem koma til greina:Los Angeles, Bandaríkjunum: Eina borgin frá Bandaríkjunum sem sækir um. Hefur haldið Ólympíuleikana tvisvar sinnum; arið 1932 og 1984.Hamborg, Þýskalandi: Haldin verður þjóðaratkvæðagreiðsla í nóvember þar sem borgarbúar ákveða hvort þeir virkilega vilja leikana.París, Frakklandi: Tapaði fyrir London í baráttunni um leikana 2012. París hélt Ólympíuleikana árið 1900 og 1924.Róm, Ítalíu: Hélt leikana 1960. Hætti við umsókn um leikana 2020.Búdapest, Ungverjalandi: Ein af tíu sigursælustu þjóðum Ólympíuleikana. Hefur aldrei haldið leikana.
Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira