Audi Q6 E-Tron í Frankfürt Finnur Thorlacius skrifar 29. júlí 2015 16:27 Audi Q6 E-Tron. Audi ætlar að sýna þenna Q6 E-Tron jeppling á komandi bílasýningu í Frankfürt í september komandi. Það sem vekur kannski mesta furðu er að þessi bíll er ekki líkur Q5 né nýjum Q7 jeppa Audi, heldur kveður hér við nýjan tón. Það sem ef til vill skýrir það eru áhrif nýs hönnunarstjóra Audi, Marc Lichte, en áhrifa hans mun vafalaust mikið gæta í næstu nýju bílum Audi. Þykir mörgum það vel þar sem flestir bílar Audi í dag eru með keimlíkan svip og virðast annaðhvort stækkuð eða minnkuð úgáfa annarra gerða Audi bíla, þó fríðir séu. Þessum bíl verður vafalaust att saman við komandi Tesla Model X, BMW X6 og Mercedes Benz GLE Coupe. Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Titringur á Alþingi Innlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent
Audi ætlar að sýna þenna Q6 E-Tron jeppling á komandi bílasýningu í Frankfürt í september komandi. Það sem vekur kannski mesta furðu er að þessi bíll er ekki líkur Q5 né nýjum Q7 jeppa Audi, heldur kveður hér við nýjan tón. Það sem ef til vill skýrir það eru áhrif nýs hönnunarstjóra Audi, Marc Lichte, en áhrifa hans mun vafalaust mikið gæta í næstu nýju bílum Audi. Þykir mörgum það vel þar sem flestir bílar Audi í dag eru með keimlíkan svip og virðast annaðhvort stækkuð eða minnkuð úgáfa annarra gerða Audi bíla, þó fríðir séu. Þessum bíl verður vafalaust att saman við komandi Tesla Model X, BMW X6 og Mercedes Benz GLE Coupe.
Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Titringur á Alþingi Innlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent