Tiger: Þetta er orðið mjög þreytandi Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. júlí 2015 12:00 Tiger átti í miklum erfiðleikum á Opna breska. Vísir/getty Tiger Woods segist vera orðinn pirraður á því hversu langan tíma það taki hann að komast aftur af stað eftir meiðsli en þessi fyrrum besti kylfingur heims er í dag í 266. sæti á styrkleikalista golfsins eftir slakt gengi undanfarin ár. Woods sem hefur átt í erfiðleik með meiðsli, sveiflubreytingar sem og í einkalífinu missti í fyrsta sinn í ár af niðurskurðinum á bandaríska og Opna breska meistaramótinu á sama ári. Hefur honum ekki tekist að vinna á stórmóti frá árinu 2008 en hann lenti í 17. sæti á Masters-mótinu í vor. „Ég bjóst ekki við því að þetta tæki jafn langan tíma og raun ber vitni. Ég bjóst við að stutta spilið yrði orðið betra en ég átti í miklum vandræðum með það í upphafi ársins. Þetta er orðið mjög þreytandi, mér tekst ekki að spila jafn vel og ég bjóst við. Ég er að ljúka 18 holum á yfir pari þegar ég á að geta leikið auðveldlega undir pari.“ Golf Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods segist vera orðinn pirraður á því hversu langan tíma það taki hann að komast aftur af stað eftir meiðsli en þessi fyrrum besti kylfingur heims er í dag í 266. sæti á styrkleikalista golfsins eftir slakt gengi undanfarin ár. Woods sem hefur átt í erfiðleik með meiðsli, sveiflubreytingar sem og í einkalífinu missti í fyrsta sinn í ár af niðurskurðinum á bandaríska og Opna breska meistaramótinu á sama ári. Hefur honum ekki tekist að vinna á stórmóti frá árinu 2008 en hann lenti í 17. sæti á Masters-mótinu í vor. „Ég bjóst ekki við því að þetta tæki jafn langan tíma og raun ber vitni. Ég bjóst við að stutta spilið yrði orðið betra en ég átti í miklum vandræðum með það í upphafi ársins. Þetta er orðið mjög þreytandi, mér tekst ekki að spila jafn vel og ég bjóst við. Ég er að ljúka 18 holum á yfir pari þegar ég á að geta leikið auðveldlega undir pari.“
Golf Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira