Bíó og sjónvarp

Friends er besti þáttur allra tíma að mati bransans - Topp 100

Stefán Árni Pálsson skrifar
Friends eru enn í dag gríðarlega vinsælir þættir.
Friends eru enn í dag gríðarlega vinsælir þættir. vísir
Sjónvarpsþættir hafa ávallt notið gríðarlegrar vinsælda. Hvað er besti þáttur sögunnar? Þetta er spurning sem margir spyrja sig oft á tíðum en á vefsíðu The Hollywood Reporter hefur verið bitur listi yfir 100 bestu þættina að mati bransans.

Síðan lagði aðeins eina spurningu fyrir 2800 manns í Hollywood. Hún var einföld: „Hver er besti þáttur allra tíma?“.

779 leikarar, 365 framleiðendur, 268 leikstjórar og fleiri svöruðu spurningunni.

Hér má sjá listann í heild sinni en hér að neðan hefur Lífið tekið saman topp tíu. 



  1. Friends (1994-2004) NBC
  2. Breaking Bad (2008-2013) AMC
  3. The X-Files (1993-2002) Fox
  4. Game of Thrones (2011-Present) HBO
  5. Seinfeld (1989-1998) NBC
  6. The Sopranos (1999-2007) HBO
  7. Saturday Night Live (1975-Present) NBC
  8. I Love Lucy (1951-1957) CBS
  9. Mad Men (2007-2015) AMC
  10. The Simpsons (1989-Present) Fox





Fleiri fréttir

Sjá meira


×