Tom Hanks óborganlegur í nýju tónlistarmyndbandi Carly Ray Jepsen Birgir Olgeirsson skrifar 7. mars 2015 19:18 Tom Hanks hafði ekkert á móti því að leika í tónlistarmynbandi Carly Ray Jepsen. YouTube Manstu eftir Carley Ray Jepsen? Söngkonunni sem gerði allt vitlaust með laginu Call Ma Maybe fyrir nokkrum árum. Hún er mætt aftur með nýjan smell sem nefnist I Really Like You sem einhverjir hafa raulað síðastliðinna daga en margir ráku upp stór augu í vikunni þegar þeir sáu myndband við lagið. Í því leikur enginn annar en tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks sem er hreint út sagt óborganlegur á meðan hann raular texta lagsins í daglegu amstri. Í lok myndbandsins brestur hann í dans ásamt söngkonunni Jepsen og ungstirninu Justin Bieber en Jepsen og Hanks hittust í brúðkaupi umboðsmanns Biebers, Scooter Braun, í fyrra. „Scooter sagði Tom frá myndbandinu sem spurði á móti: Af hverju ekki ég,“ sagði Jepsen um myndbandið. Bieber hefur lengi verið helsti aðdáandi Jepsen og átti í raun stóran þátt í því að lag hennar Call Me Maybe sló í gegn árið 2012. Justin Bieber á Íslandi Tónlist Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Manstu eftir Carley Ray Jepsen? Söngkonunni sem gerði allt vitlaust með laginu Call Ma Maybe fyrir nokkrum árum. Hún er mætt aftur með nýjan smell sem nefnist I Really Like You sem einhverjir hafa raulað síðastliðinna daga en margir ráku upp stór augu í vikunni þegar þeir sáu myndband við lagið. Í því leikur enginn annar en tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks sem er hreint út sagt óborganlegur á meðan hann raular texta lagsins í daglegu amstri. Í lok myndbandsins brestur hann í dans ásamt söngkonunni Jepsen og ungstirninu Justin Bieber en Jepsen og Hanks hittust í brúðkaupi umboðsmanns Biebers, Scooter Braun, í fyrra. „Scooter sagði Tom frá myndbandinu sem spurði á móti: Af hverju ekki ég,“ sagði Jepsen um myndbandið. Bieber hefur lengi verið helsti aðdáandi Jepsen og átti í raun stóran þátt í því að lag hennar Call Me Maybe sló í gegn árið 2012.
Justin Bieber á Íslandi Tónlist Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira