Tom Hanks óborganlegur í nýju tónlistarmyndbandi Carly Ray Jepsen Birgir Olgeirsson skrifar 7. mars 2015 19:18 Tom Hanks hafði ekkert á móti því að leika í tónlistarmynbandi Carly Ray Jepsen. YouTube Manstu eftir Carley Ray Jepsen? Söngkonunni sem gerði allt vitlaust með laginu Call Ma Maybe fyrir nokkrum árum. Hún er mætt aftur með nýjan smell sem nefnist I Really Like You sem einhverjir hafa raulað síðastliðinna daga en margir ráku upp stór augu í vikunni þegar þeir sáu myndband við lagið. Í því leikur enginn annar en tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks sem er hreint út sagt óborganlegur á meðan hann raular texta lagsins í daglegu amstri. Í lok myndbandsins brestur hann í dans ásamt söngkonunni Jepsen og ungstirninu Justin Bieber en Jepsen og Hanks hittust í brúðkaupi umboðsmanns Biebers, Scooter Braun, í fyrra. „Scooter sagði Tom frá myndbandinu sem spurði á móti: Af hverju ekki ég,“ sagði Jepsen um myndbandið. Bieber hefur lengi verið helsti aðdáandi Jepsen og átti í raun stóran þátt í því að lag hennar Call Me Maybe sló í gegn árið 2012. Justin Bieber á Íslandi Tónlist Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Manstu eftir Carley Ray Jepsen? Söngkonunni sem gerði allt vitlaust með laginu Call Ma Maybe fyrir nokkrum árum. Hún er mætt aftur með nýjan smell sem nefnist I Really Like You sem einhverjir hafa raulað síðastliðinna daga en margir ráku upp stór augu í vikunni þegar þeir sáu myndband við lagið. Í því leikur enginn annar en tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks sem er hreint út sagt óborganlegur á meðan hann raular texta lagsins í daglegu amstri. Í lok myndbandsins brestur hann í dans ásamt söngkonunni Jepsen og ungstirninu Justin Bieber en Jepsen og Hanks hittust í brúðkaupi umboðsmanns Biebers, Scooter Braun, í fyrra. „Scooter sagði Tom frá myndbandinu sem spurði á móti: Af hverju ekki ég,“ sagði Jepsen um myndbandið. Bieber hefur lengi verið helsti aðdáandi Jepsen og átti í raun stóran þátt í því að lag hennar Call Me Maybe sló í gegn árið 2012.
Justin Bieber á Íslandi Tónlist Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira