Olíuverð rauk upp í kjölfar loftárása í Jemen ingvar haraldsson skrifar 26. mars 2015 12:04 Minnst þrettán óbreyttir borgarar féllu í loftárás Sádí-Araba nærri flugvellinum Sanaa í Jemen í dag. nordicphotos/afp Heimsmarkaðsverð á olíu hækkaði um 6 prósent eftir að Sádi-Arabía, mesta olíuútflutningsríki heims, hóf loftárásir á uppreisnarmenn í Jemen. BBC greinir frá.Fjárfestar óttuðust að deilan gæti dreifst til víðar og haft áhrif á olíuframleiðslu í Mið-Austurlöndum. Olíuverð fór þó að lækka á ný eftir að kom í ljós að ekki var talin hætta á að deilan hefði áhrif á olíuflutninga frá Mið-Austurlöndum. Jemen, sem er á barmi borgarstyrjaldar, er staðsett við fjölfarna skipaflutningaleið. Fjárfestar óttast enn að Íranar blandist inn í deiluna sem gæti haft mikil áhrif á olíumarkaði. Verð á Brent hráolíu fór hæst í 59.71 dollara á tunnu en hefur síðan þá fallið í 56,50 dollar á tunnu. Olíuverð hefur verið á uppleið undanfarnar vikur eftir að hafa farið lægst undir 54 dollara um miðjan mars. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkaði um 6 prósent eftir að Sádi-Arabía, mesta olíuútflutningsríki heims, hóf loftárásir á uppreisnarmenn í Jemen. BBC greinir frá.Fjárfestar óttuðust að deilan gæti dreifst til víðar og haft áhrif á olíuframleiðslu í Mið-Austurlöndum. Olíuverð fór þó að lækka á ný eftir að kom í ljós að ekki var talin hætta á að deilan hefði áhrif á olíuflutninga frá Mið-Austurlöndum. Jemen, sem er á barmi borgarstyrjaldar, er staðsett við fjölfarna skipaflutningaleið. Fjárfestar óttast enn að Íranar blandist inn í deiluna sem gæti haft mikil áhrif á olíumarkaði. Verð á Brent hráolíu fór hæst í 59.71 dollara á tunnu en hefur síðan þá fallið í 56,50 dollar á tunnu. Olíuverð hefur verið á uppleið undanfarnar vikur eftir að hafa farið lægst undir 54 dollara um miðjan mars.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira