Facebook ætlar að tengja Afríku við netið í gegnum gervihnött Samúel Karl Ólason skrifar 6. október 2015 14:09 Gervihnötturinn mun útvega stórum hluta Afríku fyrir aðgengi að internetinu. Mynd/Facebook Tæknirisinn Facebook ætlar að nota gervihnött til að gera íbúum Afríku kleyft að komast á internetið. Til stendur að skjóta fyrsta slíka gervihnettinum á loft á næsta ári. Mark Zuckerberg, stofnandi og stærsti eigandi Facebook, tilkynnti þetta á síðu sinni í gær. „Síðasta árið hefur Facebook verið að kanna leiðir til að nota flugvélar, dróna og gervihnetti til að veita aðgang að internetinu frá himnum. Hefðbundnar tengingar er oft erfitt að setja upp og nota til að tengja fólk sem býr í afskekktum samfélögum, svo við þurfum að finna nýjar leiðir.“ Verkefnið er hluti af Internet.org átakinu. en gervihnettinum verður skotið á loft í samstarfi við Eutelsat. Með þessu vonast Zucerkberg til að milljónir muni öðlast aðgengi að internetinu.Kynningarmyndband Internet.org frá því árið 2013 þegar átakið var sett á laggirnar. Gervihnötturinn mun svífa yfir Afríku sunnan Sahara eyðimerkurinnar og samtök sem starfrækt eru í Afríku munu hjálpa íbúum að nálgast tenginguna. Forsvarsmenn Eutelsat segja að mögulegt verði að nýta tenginguna með ódýrum búnaði sem hægt sé að kaupa í verslunum. „Þetta er eingöngu ein af þeim leiðum sem við erum að vinna að til að ná markmiðum okkar með Internet.org. Internettenging breytir lífum og samfélögum. Við erum að vinna að því að tengja alla íbúar jarðarinnar.“I'm excited to announce our first project to deliver internet from space. As part of our Internet.org efforts to connect...Posted by Mark Zuckerberg on Monday, October 5, 2015 Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Tæknirisinn Facebook ætlar að nota gervihnött til að gera íbúum Afríku kleyft að komast á internetið. Til stendur að skjóta fyrsta slíka gervihnettinum á loft á næsta ári. Mark Zuckerberg, stofnandi og stærsti eigandi Facebook, tilkynnti þetta á síðu sinni í gær. „Síðasta árið hefur Facebook verið að kanna leiðir til að nota flugvélar, dróna og gervihnetti til að veita aðgang að internetinu frá himnum. Hefðbundnar tengingar er oft erfitt að setja upp og nota til að tengja fólk sem býr í afskekktum samfélögum, svo við þurfum að finna nýjar leiðir.“ Verkefnið er hluti af Internet.org átakinu. en gervihnettinum verður skotið á loft í samstarfi við Eutelsat. Með þessu vonast Zucerkberg til að milljónir muni öðlast aðgengi að internetinu.Kynningarmyndband Internet.org frá því árið 2013 þegar átakið var sett á laggirnar. Gervihnötturinn mun svífa yfir Afríku sunnan Sahara eyðimerkurinnar og samtök sem starfrækt eru í Afríku munu hjálpa íbúum að nálgast tenginguna. Forsvarsmenn Eutelsat segja að mögulegt verði að nýta tenginguna með ódýrum búnaði sem hægt sé að kaupa í verslunum. „Þetta er eingöngu ein af þeim leiðum sem við erum að vinna að til að ná markmiðum okkar með Internet.org. Internettenging breytir lífum og samfélögum. Við erum að vinna að því að tengja alla íbúar jarðarinnar.“I'm excited to announce our first project to deliver internet from space. As part of our Internet.org efforts to connect...Posted by Mark Zuckerberg on Monday, October 5, 2015
Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira