Taktu flugið með Chanel Ritstjórn skrifar 6. október 2015 12:00 Glamour/Getty Karl Lagerfeld klikkaði ekki frekar en fyrri daginn þegar hann breytti Grand Palais í flugvöll, þegar hann sýndi sumarlínu Chanel fyrir árið 2016. Gestir sýningarinnar sátu á bekkjum, líkt og eru í flugstöðvum, boðskortið var í formi flugmiða merktum Chanel Airlines og þegar gestir mættu tók „check-in“ á móti þeim og í lok sýningarinnar kom Karl Lagerfeld gangandi út um hlið númer fimm, merkt með sama letri og ilmvatn Chanel númer fimm. Ritstjórn Glamour er á þeirri skoðun að slíkur Chanel flugvöllur þurfi nauðsynlega að verða að veruleika, enda ekki amalegt að fljúga með flottasta flugfélaginu, Chanel Airlines. Défilé Chanel #chanelairlines #grandpalais #fashionweek #chanel #fashionweekparis #paris#chanelss16 A photo posted by Kevin Lemoigne (@theperpetual07) on Oct 6, 2015 at 3:28am PDT Chanel Airlines desk at Aeroport Paris Cambon. Decorations at @chanelofficial ss16 show in Paris. #chanelairlines #chanelspringsummer2016 A photo posted by VOGUE Russia (@voguerussia) on Oct 6, 2015 at 1:43am PDT Fashion jet-setters @anna_dello_russo and @bat_gio at @chanelofficial show. #chanelairlines #chanelspringsummer2016 A photo posted by VOGUE Russia (@voguerussia) on Oct 6, 2015 at 3:33am PDTLagerfeld í lok sýningarinnar Mest lesið Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Gefur Khaleesi tóninn fyrir sumarið? Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Stolið frá körlunum Glamour
Karl Lagerfeld klikkaði ekki frekar en fyrri daginn þegar hann breytti Grand Palais í flugvöll, þegar hann sýndi sumarlínu Chanel fyrir árið 2016. Gestir sýningarinnar sátu á bekkjum, líkt og eru í flugstöðvum, boðskortið var í formi flugmiða merktum Chanel Airlines og þegar gestir mættu tók „check-in“ á móti þeim og í lok sýningarinnar kom Karl Lagerfeld gangandi út um hlið númer fimm, merkt með sama letri og ilmvatn Chanel númer fimm. Ritstjórn Glamour er á þeirri skoðun að slíkur Chanel flugvöllur þurfi nauðsynlega að verða að veruleika, enda ekki amalegt að fljúga með flottasta flugfélaginu, Chanel Airlines. Défilé Chanel #chanelairlines #grandpalais #fashionweek #chanel #fashionweekparis #paris#chanelss16 A photo posted by Kevin Lemoigne (@theperpetual07) on Oct 6, 2015 at 3:28am PDT Chanel Airlines desk at Aeroport Paris Cambon. Decorations at @chanelofficial ss16 show in Paris. #chanelairlines #chanelspringsummer2016 A photo posted by VOGUE Russia (@voguerussia) on Oct 6, 2015 at 1:43am PDT Fashion jet-setters @anna_dello_russo and @bat_gio at @chanelofficial show. #chanelairlines #chanelspringsummer2016 A photo posted by VOGUE Russia (@voguerussia) on Oct 6, 2015 at 3:33am PDTLagerfeld í lok sýningarinnar
Mest lesið Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Gefur Khaleesi tóninn fyrir sumarið? Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Stolið frá körlunum Glamour