Með málverk af sér í svefnherberginu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 9. mars 2015 15:45 Þingmaður Ásmundur Friðriksson selur einbýlishúsið í Garði. Ásmundur Friðriksson þingmaður er að fara að færa sig um set í kjördæminu og er einbýlishús hans og eiginkonu hans komið á sölu. „Ég ætla bara að færa mig um stað í kjördæminu,“ segir hann og tekur fyrir að hann sé að flytja í höfuðborgina. „Þá fengi ég nú malbikseitrun um leið,“ svarar hann léttur í bragði.Heitur pottur er við húsið.Vísir/Fasteignir.isHúsið, sem er við Ósbraut í Garði, er 210 fermetrar að stærð með sex herbergjum. Það segir Ásmundur að sé allt of stórt. „Þetta er alltof stórt fyrir mig og konuna,“ segir Ásmundur. „Þetta er gullið tækifæri fyrir þá sem eiga fullt af börnum eins og ég,“ segir hann. Öll börnin eru þó flutt af heiman og eru þau nú bara tvö eftir. „Við erum bara tvö í kotinu með einn lítinn hund.“Úr eldhúsi þingmannsins.Vísir/Fasteignir.isÍ húsinu, sem byggt var árið 2004, eru fimm svefnherbergi en fataherbergi er inn af hjónaherberginu. Allar lagnir eru til staðar til að breyta því yfir í baðherbergi. Á myndum af húsinu á fasteignavef Vísis má sjá að í svefnherbergi þeirra hjóna er málverk af Ásmundi. Hana fékk hann að gjöf frá vini sínum. „Þetta var nú félagi minn og vinur í Garðinu, sem heitir Bragi Einarsson, hann málaði þessa mynd af mér og gaf mér hana og ég endurgalt honum vináttuna með því að teikna af honum mynd og gefa honum hana,“ segir Ásmundur sem er liðtækur teiknari. Teikning sem Ásmundur gerði. Þessi er af Guðmundi Viðarssyni.ÁsmundurÍ lýsingu hússins á fasteignavef Vísis kemur fram að Ásmundur og fjölskylda eru reiðubúin að skoða skipti á minni eign í Reykjanesbæ. Hægt er að skoða fleiri myndir og kynna sér eignina nánar á fasteignavef Vísis.Húsið að utan.Vísir/Fasteignir.is Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
Ásmundur Friðriksson þingmaður er að fara að færa sig um set í kjördæminu og er einbýlishús hans og eiginkonu hans komið á sölu. „Ég ætla bara að færa mig um stað í kjördæminu,“ segir hann og tekur fyrir að hann sé að flytja í höfuðborgina. „Þá fengi ég nú malbikseitrun um leið,“ svarar hann léttur í bragði.Heitur pottur er við húsið.Vísir/Fasteignir.isHúsið, sem er við Ósbraut í Garði, er 210 fermetrar að stærð með sex herbergjum. Það segir Ásmundur að sé allt of stórt. „Þetta er alltof stórt fyrir mig og konuna,“ segir Ásmundur. „Þetta er gullið tækifæri fyrir þá sem eiga fullt af börnum eins og ég,“ segir hann. Öll börnin eru þó flutt af heiman og eru þau nú bara tvö eftir. „Við erum bara tvö í kotinu með einn lítinn hund.“Úr eldhúsi þingmannsins.Vísir/Fasteignir.isÍ húsinu, sem byggt var árið 2004, eru fimm svefnherbergi en fataherbergi er inn af hjónaherberginu. Allar lagnir eru til staðar til að breyta því yfir í baðherbergi. Á myndum af húsinu á fasteignavef Vísis má sjá að í svefnherbergi þeirra hjóna er málverk af Ásmundi. Hana fékk hann að gjöf frá vini sínum. „Þetta var nú félagi minn og vinur í Garðinu, sem heitir Bragi Einarsson, hann málaði þessa mynd af mér og gaf mér hana og ég endurgalt honum vináttuna með því að teikna af honum mynd og gefa honum hana,“ segir Ásmundur sem er liðtækur teiknari. Teikning sem Ásmundur gerði. Þessi er af Guðmundi Viðarssyni.ÁsmundurÍ lýsingu hússins á fasteignavef Vísis kemur fram að Ásmundur og fjölskylda eru reiðubúin að skoða skipti á minni eign í Reykjanesbæ. Hægt er að skoða fleiri myndir og kynna sér eignina nánar á fasteignavef Vísis.Húsið að utan.Vísir/Fasteignir.is
Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira