Bang Gang vaknar úr dvalanum Gunnar Leó Pálsson skrifar 30. janúar 2015 10:00 Barði Jóhannsson Forsprakki Bang Gang sendir frá sér nýja plötu í mars. Mynd/Xi Sinsong „Þetta er fyrsta opinbera plötuútgáfan síðan árið 2008, ég gaf reyndar út eitt lag fyrir tveimur árum en ekki plötu,“ segir Barði Jóhannsson, sem er oftast kenndur við hljómsveitina sína, Bang Gang. Fyrsta smáskífulagið, Out of Horizon, af væntanlegri plötu Bang Gang kemur út á mánudaginn. Barði segir að platan komi út í mars og kemur hún út um allan heim á sama tíma. „Platan verður jafn góð og hinar en allavega ekki betri,“ segir Barði léttur í lundu spurður út í nýju plötuna. „Ég tel að besta platan mín hingað til sé Best of Bang Gang platan.“ Hann nýtur liðsinnis nokkurra góðra gesta á plötunni. „Ég samdi eitt lag með Jófríði Ákadóttur úr Samaris og Helen Marnie úr Ladytron syngur og semur með mér eitt lag. Ég vann eitt lag með Bloodgroup og eins vann ég lag upp úr grunni sem ég gerði með Keren Ann og Bigga Veiru. Svo er ég með alls konar fólk með mér sem kemur að plötunni,“ útskýrir Barði, sem er farinn að huga að útgáfutónleikum hér á landi en veit þó ekki hvenær þeir verða. Bang Gang hefur lítið komið fram á tónleikum á undanförnum árum. „Við fórum tvisvar til Kína á síðasta ári, það er mikil eftirspurn eftir Bang Gang í Kína og mér fannst fínt að fara þangað og spila gömlu plöturnar. Mér finnst ekkert gaman að spila á öðrum svæðum eins og í Evrópu, nema ég sé með eitthvað nýtt efni.“ Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Sjá meira
„Þetta er fyrsta opinbera plötuútgáfan síðan árið 2008, ég gaf reyndar út eitt lag fyrir tveimur árum en ekki plötu,“ segir Barði Jóhannsson, sem er oftast kenndur við hljómsveitina sína, Bang Gang. Fyrsta smáskífulagið, Out of Horizon, af væntanlegri plötu Bang Gang kemur út á mánudaginn. Barði segir að platan komi út í mars og kemur hún út um allan heim á sama tíma. „Platan verður jafn góð og hinar en allavega ekki betri,“ segir Barði léttur í lundu spurður út í nýju plötuna. „Ég tel að besta platan mín hingað til sé Best of Bang Gang platan.“ Hann nýtur liðsinnis nokkurra góðra gesta á plötunni. „Ég samdi eitt lag með Jófríði Ákadóttur úr Samaris og Helen Marnie úr Ladytron syngur og semur með mér eitt lag. Ég vann eitt lag með Bloodgroup og eins vann ég lag upp úr grunni sem ég gerði með Keren Ann og Bigga Veiru. Svo er ég með alls konar fólk með mér sem kemur að plötunni,“ útskýrir Barði, sem er farinn að huga að útgáfutónleikum hér á landi en veit þó ekki hvenær þeir verða. Bang Gang hefur lítið komið fram á tónleikum á undanförnum árum. „Við fórum tvisvar til Kína á síðasta ári, það er mikil eftirspurn eftir Bang Gang í Kína og mér fannst fínt að fara þangað og spila gömlu plöturnar. Mér finnst ekkert gaman að spila á öðrum svæðum eins og í Evrópu, nema ég sé með eitthvað nýtt efni.“
Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Sjá meira