Dansandi lögga komin fram á sjónarsviðið Stefán Árni Pálsson skrifar 20. febrúar 2015 13:14 vísir/skjáskot Það virðist vera mikið fjör hjá lögreglunni á Keflavíkurflugvelli en á Facebook-síðu Lögreglustjórans á Suðurnesjunum má sjá myndband af lögregluþjóni þar sem hann dansar við lagið Happy með Pharrell Williams. Undir myndbandinu stendur: „Besti flugvöllur í Evrópu. Ekki að ástæðulausu“. Maðurinn heitir Zvezdan Smári Dragojlovic og er hann kallaður Zeko. Hann hóf störf á Keflavíkurflugvelli fyrir ári síðan og að sögn samstarfsmanna er hann mikill stuðbolti. Lögregluliðið hefur að undanförnu verið að bæta ímynd sína, með léttleika og sprelli og hefur Biggi lögga, „brosandi löggan“ vakið verðskuldaða athygli. Nú er hefur þessi dansandi lögga bæst í hópinn og hefur verið gerður góður rómur að tiltækinu á Facebooksíðu Lögreglunnar. Keflavíkurflugvöllur var valinn besti flugvöllur í Evrópu á síðastliðnu ári í þjónustukönnun meðal farþega sem framkvæmd er á öllum helstu flugvöllum um allan heim. Könnuninni er gerð á vegum alþjóðasamtaka flugvalla, Airports Council International, og svara farþegar spurningum ársfjórðungslega um gæði fjölmargra þjónustuþátta.Innlegg frá Lögreglustjórinn á Suðurnesjum. Tengdar fréttir Biggi lögga: Ég fæ ekki krónu aukalega fyrir að vera einhver opinber „Biggi lögga“ Biggi lögga svarar Björgvin Mýrdal sem gerir því skóna að hann sé ekki allur þar sem hann er séður; að hann sé andlit lögreglunnar og sé að verja tiltekna hagsmuni. 3. febrúar 2015 14:48 Biggi lögga sagður brengla umræðuna vísvitandi Ummæli Bigga löggu um kannabisolíu vekja furðu þeirra sem láta sig umræðu um fíkniefni varða. 3. febrúar 2015 11:21 "Þangað til tel ég fljúgandi grill og veðurstatusa" Lífið á Vísi fór á stúfana og spurði þjóðþekkta einstaklinga hvernig þeir hyggðust eyða óviðrisdeginum. 30. nóvember 2014 16:45 Biggi Lögga hitti dreng með kannabisolíu „Þetta var einhverskonar þykkni, búið til úr kanabis og minnti mann á grænt illa lyktandi hnetusmjör." 30. janúar 2015 17:40 Biggi lögga gerir allt brjálað Grein sem Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður birti á Vísi í síðustu viku hefur vakið hörð viðbrögð. Vísir fer yfir málið. 1. desember 2014 15:51 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Það virðist vera mikið fjör hjá lögreglunni á Keflavíkurflugvelli en á Facebook-síðu Lögreglustjórans á Suðurnesjunum má sjá myndband af lögregluþjóni þar sem hann dansar við lagið Happy með Pharrell Williams. Undir myndbandinu stendur: „Besti flugvöllur í Evrópu. Ekki að ástæðulausu“. Maðurinn heitir Zvezdan Smári Dragojlovic og er hann kallaður Zeko. Hann hóf störf á Keflavíkurflugvelli fyrir ári síðan og að sögn samstarfsmanna er hann mikill stuðbolti. Lögregluliðið hefur að undanförnu verið að bæta ímynd sína, með léttleika og sprelli og hefur Biggi lögga, „brosandi löggan“ vakið verðskuldaða athygli. Nú er hefur þessi dansandi lögga bæst í hópinn og hefur verið gerður góður rómur að tiltækinu á Facebooksíðu Lögreglunnar. Keflavíkurflugvöllur var valinn besti flugvöllur í Evrópu á síðastliðnu ári í þjónustukönnun meðal farþega sem framkvæmd er á öllum helstu flugvöllum um allan heim. Könnuninni er gerð á vegum alþjóðasamtaka flugvalla, Airports Council International, og svara farþegar spurningum ársfjórðungslega um gæði fjölmargra þjónustuþátta.Innlegg frá Lögreglustjórinn á Suðurnesjum.
Tengdar fréttir Biggi lögga: Ég fæ ekki krónu aukalega fyrir að vera einhver opinber „Biggi lögga“ Biggi lögga svarar Björgvin Mýrdal sem gerir því skóna að hann sé ekki allur þar sem hann er séður; að hann sé andlit lögreglunnar og sé að verja tiltekna hagsmuni. 3. febrúar 2015 14:48 Biggi lögga sagður brengla umræðuna vísvitandi Ummæli Bigga löggu um kannabisolíu vekja furðu þeirra sem láta sig umræðu um fíkniefni varða. 3. febrúar 2015 11:21 "Þangað til tel ég fljúgandi grill og veðurstatusa" Lífið á Vísi fór á stúfana og spurði þjóðþekkta einstaklinga hvernig þeir hyggðust eyða óviðrisdeginum. 30. nóvember 2014 16:45 Biggi Lögga hitti dreng með kannabisolíu „Þetta var einhverskonar þykkni, búið til úr kanabis og minnti mann á grænt illa lyktandi hnetusmjör." 30. janúar 2015 17:40 Biggi lögga gerir allt brjálað Grein sem Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður birti á Vísi í síðustu viku hefur vakið hörð viðbrögð. Vísir fer yfir málið. 1. desember 2014 15:51 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Biggi lögga: Ég fæ ekki krónu aukalega fyrir að vera einhver opinber „Biggi lögga“ Biggi lögga svarar Björgvin Mýrdal sem gerir því skóna að hann sé ekki allur þar sem hann er séður; að hann sé andlit lögreglunnar og sé að verja tiltekna hagsmuni. 3. febrúar 2015 14:48
Biggi lögga sagður brengla umræðuna vísvitandi Ummæli Bigga löggu um kannabisolíu vekja furðu þeirra sem láta sig umræðu um fíkniefni varða. 3. febrúar 2015 11:21
"Þangað til tel ég fljúgandi grill og veðurstatusa" Lífið á Vísi fór á stúfana og spurði þjóðþekkta einstaklinga hvernig þeir hyggðust eyða óviðrisdeginum. 30. nóvember 2014 16:45
Biggi Lögga hitti dreng með kannabisolíu „Þetta var einhverskonar þykkni, búið til úr kanabis og minnti mann á grænt illa lyktandi hnetusmjör." 30. janúar 2015 17:40
Biggi lögga gerir allt brjálað Grein sem Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður birti á Vísi í síðustu viku hefur vakið hörð viðbrögð. Vísir fer yfir málið. 1. desember 2014 15:51
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp