Hafdís Huld með nýja barnaplötu: „Hún var mjög hreinskilin um hvað ætti að vera á plötunni“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. nóvember 2015 16:00 Dóttir Hafdísar aðstoðaði við gerð plötunnar. vísir Barnavísur er ný plata frá Hafdísi Huld en um er að ræða barnaplötu sem inniheldur tuttugu þekkt barnalög í nýrri útsetningu. „Ég vann þessa plötu með manninum mínum honum Alisdair Wright. Þetta eru bæði lög sem eru mikið sungin í leikskólum og svo líka lög sem ég söng sem barn og eru kannski aðeins að gleymast. Upptökur fóru fram í stúdíóinu okkar í Mosfellsdalnum og það var oft ansi líflegt í stúdíóinu þegar margir litlir söngvarar voru saman komnir.“ Hafdís og Alisdair sendu frá sér plötuna Vögguvísur árið 2012. „Þá var ég ólétt af dóttur okkar Arabellu Iðunni. Vögguvísur fékk frábærar móttökur og Barnavísur er nokkurskonar framhald. Platan er unnin með börn á leikskóla aldri í huga þannig að það má kannski segja að plöturnar vaxi með dóttur okkar. Hafdís segir að það hafi verið mjög hjálplegt að vera með 3 ára tónlistastjóra á heimilinu „Hún var mjög hreinskilin um hvað ætti að vera á plötunni og hvað ekki. Það fylgir líka svolítið þessum aldri að vilja hlusta aftur og aftur á sama lagið, sérstaklega í bílnum þannig að við vorum meðvituð um nauðsyn þess að hafa útsetningarnar á plötunni bæði barn og foreldravænar.“ Hér að neðan má sjá glænýtt myndband við fyrsta lagið á plötunni Ein ég sit og sauma. „Vinnan við myndbandið var afslöppuð og skemmtileg. Við sögðum vinum og fjölskyldu að við værum að gera myndband og að öllum krökkum sem vildu koma og túlka lagið væri velkomið að vera með. Útkoman er einlægt og skemmtilegt myndband þar sem frábærir karakterar á aldrinum 1- 12 ára láta ljós sitt skína.“ Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Barnavísur er ný plata frá Hafdísi Huld en um er að ræða barnaplötu sem inniheldur tuttugu þekkt barnalög í nýrri útsetningu. „Ég vann þessa plötu með manninum mínum honum Alisdair Wright. Þetta eru bæði lög sem eru mikið sungin í leikskólum og svo líka lög sem ég söng sem barn og eru kannski aðeins að gleymast. Upptökur fóru fram í stúdíóinu okkar í Mosfellsdalnum og það var oft ansi líflegt í stúdíóinu þegar margir litlir söngvarar voru saman komnir.“ Hafdís og Alisdair sendu frá sér plötuna Vögguvísur árið 2012. „Þá var ég ólétt af dóttur okkar Arabellu Iðunni. Vögguvísur fékk frábærar móttökur og Barnavísur er nokkurskonar framhald. Platan er unnin með börn á leikskóla aldri í huga þannig að það má kannski segja að plöturnar vaxi með dóttur okkar. Hafdís segir að það hafi verið mjög hjálplegt að vera með 3 ára tónlistastjóra á heimilinu „Hún var mjög hreinskilin um hvað ætti að vera á plötunni og hvað ekki. Það fylgir líka svolítið þessum aldri að vilja hlusta aftur og aftur á sama lagið, sérstaklega í bílnum þannig að við vorum meðvituð um nauðsyn þess að hafa útsetningarnar á plötunni bæði barn og foreldravænar.“ Hér að neðan má sjá glænýtt myndband við fyrsta lagið á plötunni Ein ég sit og sauma. „Vinnan við myndbandið var afslöppuð og skemmtileg. Við sögðum vinum og fjölskyldu að við værum að gera myndband og að öllum krökkum sem vildu koma og túlka lagið væri velkomið að vera með. Útkoman er einlægt og skemmtilegt myndband þar sem frábærir karakterar á aldrinum 1- 12 ára láta ljós sitt skína.“
Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira