Grenjandi rigning á St. Andrews | Myndir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2015 08:14 Vísir/Getty Mótshaldarar hafa ákveðið að fresta keppni á öðrum keppnisdegi Opna breska meistaramótsins í golfi um klukkustund. Áætlað er að fyrstu kylfingar dagsins verði ræstir út klukkan 09.00. Það hefur rignt mikið á St. Andrews vellinum í Skotlandi og er nú unnið hörðum höndum að því að ryðja vatn af vellinum. Gríðarstórir pollar hafa safnast saman á vellinum en vonir standa til að rigningin hætti innan tíðar og hægt verði að halda leik áfram. Dustin Johnson er með forystu á mótinu eftir fyrsta keppnisdag en hann lék á 65 höggum í gær, sjö undir pari vallarins. Jordan Spieth byrjaði daginn af gríðarlegum krafti en missti tvö högg á seinni níu holunum og er á fimm undir pari. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni en útsending er þegar hafin. Golf Tengdar fréttir Opna breska hafið - Spieth fer vel af stað Svíinn David Lingmerth er efstur eftir þriggja klukkutíma leik á Opna breska en margir af bestu kylfingum heims hefja leik á næstu klukkutímum. Jordan Spieth byrjaði með tveimur fuglum en Tiger Woods fékk skolla á fyrstu holu. 16. júlí 2015 09:06 Dustin Johnson efstur eftir fyrsta hring á St. Andrews Lék frábært golf í dag og kom inn á sjö höggum undir pari eftir flekklausan hring. Jordan Spieth er ekki langt undan en eyðimerkurganga Tiger Woods heldur áfram. 16. júlí 2015 19:36 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Mótshaldarar hafa ákveðið að fresta keppni á öðrum keppnisdegi Opna breska meistaramótsins í golfi um klukkustund. Áætlað er að fyrstu kylfingar dagsins verði ræstir út klukkan 09.00. Það hefur rignt mikið á St. Andrews vellinum í Skotlandi og er nú unnið hörðum höndum að því að ryðja vatn af vellinum. Gríðarstórir pollar hafa safnast saman á vellinum en vonir standa til að rigningin hætti innan tíðar og hægt verði að halda leik áfram. Dustin Johnson er með forystu á mótinu eftir fyrsta keppnisdag en hann lék á 65 höggum í gær, sjö undir pari vallarins. Jordan Spieth byrjaði daginn af gríðarlegum krafti en missti tvö högg á seinni níu holunum og er á fimm undir pari. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni en útsending er þegar hafin.
Golf Tengdar fréttir Opna breska hafið - Spieth fer vel af stað Svíinn David Lingmerth er efstur eftir þriggja klukkutíma leik á Opna breska en margir af bestu kylfingum heims hefja leik á næstu klukkutímum. Jordan Spieth byrjaði með tveimur fuglum en Tiger Woods fékk skolla á fyrstu holu. 16. júlí 2015 09:06 Dustin Johnson efstur eftir fyrsta hring á St. Andrews Lék frábært golf í dag og kom inn á sjö höggum undir pari eftir flekklausan hring. Jordan Spieth er ekki langt undan en eyðimerkurganga Tiger Woods heldur áfram. 16. júlí 2015 19:36 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Opna breska hafið - Spieth fer vel af stað Svíinn David Lingmerth er efstur eftir þriggja klukkutíma leik á Opna breska en margir af bestu kylfingum heims hefja leik á næstu klukkutímum. Jordan Spieth byrjaði með tveimur fuglum en Tiger Woods fékk skolla á fyrstu holu. 16. júlí 2015 09:06
Dustin Johnson efstur eftir fyrsta hring á St. Andrews Lék frábært golf í dag og kom inn á sjö höggum undir pari eftir flekklausan hring. Jordan Spieth er ekki langt undan en eyðimerkurganga Tiger Woods heldur áfram. 16. júlí 2015 19:36