McIlroy og Spieth í sama ráshóp á PGA-meistaramótinu Kári Örn Hinriksson skrifar 12. ágúst 2015 18:30 Bradley og Kaymer þekkjast vel. Getty Búið er að raða í ráshópa fyrir síðasta risamót ársins, PGA-meistaramótið, en þar hefur Norður-Írinn Rory McIlroy titil að verja. McIlroy mun tía upp á morgun ásamt Jordan Spieth en þeir félagar eru tveir bestu kylfingar heims. Zach Johnson, sem nýlega sigraði á Opna breska meistaramótinu spilar einnig með þeim en þeir fara út 18:20 að íslenskum tíma. Tiger Woods er með að þessu sinni eftir góða frammistöðu á Quicken Loans National mótinu fyrir tveimur vikum. Hann spilar með Keegan Bradley og Þjóðverjanum Martin Kaymer en þeir tveir eru ekki bestu vinir eftir að sá síðarnefndi ásakaði Bradley um að spila allt of hægt á US Open í fyrra. Á undan þeim fara Jason Day, Dustin Johnson og Rickie Fowler saman út en margir spá Dustin Johnson sigri um helgina eftir að hafa rétt misst af sigrinum á sama velli árið 2010. Bein útsending frá PGA-meistaramótinu á Whistling Straits hefst á Golfstöðinni klukkan 18:00 á morgun. Golf Tengdar fréttir McIlroy ver titilinn á PGA-meistaramótinu Norður írski kylfingurinn staðfesti að hann myndi verja titlinn sinn á Whistling Straits en hann hefur ekkert leikið undanfarnar fimm vikru eftir að hafa slitið liðbönd í byrjun júlí. 10. ágúst 2015 15:30 Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Búið er að raða í ráshópa fyrir síðasta risamót ársins, PGA-meistaramótið, en þar hefur Norður-Írinn Rory McIlroy titil að verja. McIlroy mun tía upp á morgun ásamt Jordan Spieth en þeir félagar eru tveir bestu kylfingar heims. Zach Johnson, sem nýlega sigraði á Opna breska meistaramótinu spilar einnig með þeim en þeir fara út 18:20 að íslenskum tíma. Tiger Woods er með að þessu sinni eftir góða frammistöðu á Quicken Loans National mótinu fyrir tveimur vikum. Hann spilar með Keegan Bradley og Þjóðverjanum Martin Kaymer en þeir tveir eru ekki bestu vinir eftir að sá síðarnefndi ásakaði Bradley um að spila allt of hægt á US Open í fyrra. Á undan þeim fara Jason Day, Dustin Johnson og Rickie Fowler saman út en margir spá Dustin Johnson sigri um helgina eftir að hafa rétt misst af sigrinum á sama velli árið 2010. Bein útsending frá PGA-meistaramótinu á Whistling Straits hefst á Golfstöðinni klukkan 18:00 á morgun.
Golf Tengdar fréttir McIlroy ver titilinn á PGA-meistaramótinu Norður írski kylfingurinn staðfesti að hann myndi verja titlinn sinn á Whistling Straits en hann hefur ekkert leikið undanfarnar fimm vikru eftir að hafa slitið liðbönd í byrjun júlí. 10. ágúst 2015 15:30 Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
McIlroy ver titilinn á PGA-meistaramótinu Norður írski kylfingurinn staðfesti að hann myndi verja titlinn sinn á Whistling Straits en hann hefur ekkert leikið undanfarnar fimm vikru eftir að hafa slitið liðbönd í byrjun júlí. 10. ágúst 2015 15:30