Heyr, himna smiður og Happy með Pharrell? Það hljómar svona Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. desember 2015 12:47 Árstíðir komu fram á Iceland Airwaves árið 2013. Sálmurinn Heyr, himna smiður eftir Kolbein Tumason við lag Þorkels Sigurbjörnssonar hefur notið mikila vinsælda á Íslandi undanfarin ár. Vinsældirnar hafa orðið alþjóðlegar nýlega ekki síst eftir að Árstíðir buðu upp á óvænta tónleika á lestarstöð í Þýskalandi haustið 2013. Nú hefur einn notandi Soundcloud fetað ótroðnar slóðir en sá segist hafa heillast af laginu. Þar sem hann skilur ekki íslensku ákvað hann að skipta út sálmi Kolbeins fyrir textann við lagið Happy með Pharrell. Útkoman er í það minnsta athyglisverð en textann við lagið má sjá hér að neðan. Talið er að Kolbeinn hafi ort sálminn rétt fyrir Víðinesbardaga haustið 1208 þar sem Kolbeinn féll. Þó kann að vera að hann hafi verið ortur fyrr. Hann mun vera elsti varðveitti sálmur Norðurlanda og hefur í seinni tíð oftast verið sunginn við lag Þorkels, reglulega í jarðarförum.Happy við lag Þorkels má heyra hér að neðan. Happy It might seem crazy what I'm about to say Sunshine she's here, you can take a break I'm a hot air balloon that could go to space With the air, like I don't care baby by the way Because I'm happy Clap along if you feel like a room without a roof Because I'm happy Clap along if you feel like happiness is the truth Because I'm happy Clap along if you know what happiness is to you Because I'm happy Clap along if you feel like that's what you wanna do Here come bad news talking this and that, yeah, Well, give me all you got, and don't hold it back, yeah, Well, I should probably warn you I'll be just fine, yeah, No offense to you, don't waste your time Here's why Hey Go Uh (Happy) Bring me down Can't nothing Bring me down My level's too high Bring me down Can't nothing Bring me down I said (let me tell you now) Bring me down Can't nothing Bring me down My level's too high Bring me down Can't nothing Bring me down I said Hefðbundnu útgáfuna af Happy með Pharrell má heyra hér að neðan. Heyr, himna smiður Heyr, himna smiður, hvers skáldið biður, komi mjúk til mín miskunnin þín. Því heit eg á þig, þú hefur skaptan mig, ég er þrællinn þinn, þú ert Drottinn minn. Guð, heit eg á þig, að græðir mig, minnst, mildingur, mín, mest þurfum þín. Ryð þú, röðla gramur, ríklyndur og framur, hölds hverri sorg úr hjartaborg. Gæt, mildingur, mín, mest þurfum þín helzt hverja stund á hölda grund. Set, meyjar mögur, máls efni fögur, öll er hjálp af þér, í hjarta mér. Árstíðir flytja Heyr, himna smiður á lestarstöðinni í Þýskalandi Airwaves Tengdar fréttir Magnaður söngur Árstíða á lestarstöð Árstíðir hélt tónleika í borginni Wuppertal síðastliðið sunnudagskvöld og að tónleikunum loknum brá sveitin á leik á lestarstöð. 18. september 2013 10:26 Tæplega 500 þúsund manns horft á myndband Árstíða Hljómsveitin Árstíðir vakti athygli fyrir að syngja sálminn Heyr Himna Smiður á lestarstöð í Þýskalandi í síðasta mánuði. 16. október 2013 10:53 Iceland Airwaves: Árstíðir flytja Heyr, himna smiður Árstíðir komu fram á Iceland Airwaves í gær og lék sveitin í Gamla Bíó sem er nýr tónleikastaður á hátíðinni. 1. nóvember 2013 09:52 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Sálmurinn Heyr, himna smiður eftir Kolbein Tumason við lag Þorkels Sigurbjörnssonar hefur notið mikila vinsælda á Íslandi undanfarin ár. Vinsældirnar hafa orðið alþjóðlegar nýlega ekki síst eftir að Árstíðir buðu upp á óvænta tónleika á lestarstöð í Þýskalandi haustið 2013. Nú hefur einn notandi Soundcloud fetað ótroðnar slóðir en sá segist hafa heillast af laginu. Þar sem hann skilur ekki íslensku ákvað hann að skipta út sálmi Kolbeins fyrir textann við lagið Happy með Pharrell. Útkoman er í það minnsta athyglisverð en textann við lagið má sjá hér að neðan. Talið er að Kolbeinn hafi ort sálminn rétt fyrir Víðinesbardaga haustið 1208 þar sem Kolbeinn féll. Þó kann að vera að hann hafi verið ortur fyrr. Hann mun vera elsti varðveitti sálmur Norðurlanda og hefur í seinni tíð oftast verið sunginn við lag Þorkels, reglulega í jarðarförum.Happy við lag Þorkels má heyra hér að neðan. Happy It might seem crazy what I'm about to say Sunshine she's here, you can take a break I'm a hot air balloon that could go to space With the air, like I don't care baby by the way Because I'm happy Clap along if you feel like a room without a roof Because I'm happy Clap along if you feel like happiness is the truth Because I'm happy Clap along if you know what happiness is to you Because I'm happy Clap along if you feel like that's what you wanna do Here come bad news talking this and that, yeah, Well, give me all you got, and don't hold it back, yeah, Well, I should probably warn you I'll be just fine, yeah, No offense to you, don't waste your time Here's why Hey Go Uh (Happy) Bring me down Can't nothing Bring me down My level's too high Bring me down Can't nothing Bring me down I said (let me tell you now) Bring me down Can't nothing Bring me down My level's too high Bring me down Can't nothing Bring me down I said Hefðbundnu útgáfuna af Happy með Pharrell má heyra hér að neðan. Heyr, himna smiður Heyr, himna smiður, hvers skáldið biður, komi mjúk til mín miskunnin þín. Því heit eg á þig, þú hefur skaptan mig, ég er þrællinn þinn, þú ert Drottinn minn. Guð, heit eg á þig, að græðir mig, minnst, mildingur, mín, mest þurfum þín. Ryð þú, röðla gramur, ríklyndur og framur, hölds hverri sorg úr hjartaborg. Gæt, mildingur, mín, mest þurfum þín helzt hverja stund á hölda grund. Set, meyjar mögur, máls efni fögur, öll er hjálp af þér, í hjarta mér. Árstíðir flytja Heyr, himna smiður á lestarstöðinni í Þýskalandi
Airwaves Tengdar fréttir Magnaður söngur Árstíða á lestarstöð Árstíðir hélt tónleika í borginni Wuppertal síðastliðið sunnudagskvöld og að tónleikunum loknum brá sveitin á leik á lestarstöð. 18. september 2013 10:26 Tæplega 500 þúsund manns horft á myndband Árstíða Hljómsveitin Árstíðir vakti athygli fyrir að syngja sálminn Heyr Himna Smiður á lestarstöð í Þýskalandi í síðasta mánuði. 16. október 2013 10:53 Iceland Airwaves: Árstíðir flytja Heyr, himna smiður Árstíðir komu fram á Iceland Airwaves í gær og lék sveitin í Gamla Bíó sem er nýr tónleikastaður á hátíðinni. 1. nóvember 2013 09:52 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Magnaður söngur Árstíða á lestarstöð Árstíðir hélt tónleika í borginni Wuppertal síðastliðið sunnudagskvöld og að tónleikunum loknum brá sveitin á leik á lestarstöð. 18. september 2013 10:26
Tæplega 500 þúsund manns horft á myndband Árstíða Hljómsveitin Árstíðir vakti athygli fyrir að syngja sálminn Heyr Himna Smiður á lestarstöð í Þýskalandi í síðasta mánuði. 16. október 2013 10:53
Iceland Airwaves: Árstíðir flytja Heyr, himna smiður Árstíðir komu fram á Iceland Airwaves í gær og lék sveitin í Gamla Bíó sem er nýr tónleikastaður á hátíðinni. 1. nóvember 2013 09:52