Tiger Woods niðurbrotinn og getur ekki sofið 6. maí 2015 10:30 Úti er ævintýri. Tiger og Vonn er allt lék í lyndi. vísir/getty Síðustu dagar hafa verið Tiger Woods afar erfiðir. Það var tilkynnt síðasta sunnudag að samband hans og skíðadrottningarinnar Lindsey Vonn væri búið. Þann sama dag voru liðin níu ár síðan faðir hans féll frá. „Þessir síðustu þrír dagar hafa verið hræðilegir fyrir mig. Þetta hefur reynt mikið á mig," sagði niðurbrotinn Woods. „Þessir dagar eru alltaf erfiðir fyrir mig en sérstaklega erfiðir út af sambandsslitunum. Ég hef ekki einu sinni getað sofið." Þó svo Tiger sé ósofinn og andlega hliðin líklega ekki upp á sitt besta þá ætlar hann að spila á Players Championship í vikunni en mótið fer fram á Sawgrass-vellinum. Það verður hans fyrsta mót síðan Masters lauk en þar varð Tiger í 17. sæti. Golf Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Síðustu dagar hafa verið Tiger Woods afar erfiðir. Það var tilkynnt síðasta sunnudag að samband hans og skíðadrottningarinnar Lindsey Vonn væri búið. Þann sama dag voru liðin níu ár síðan faðir hans féll frá. „Þessir síðustu þrír dagar hafa verið hræðilegir fyrir mig. Þetta hefur reynt mikið á mig," sagði niðurbrotinn Woods. „Þessir dagar eru alltaf erfiðir fyrir mig en sérstaklega erfiðir út af sambandsslitunum. Ég hef ekki einu sinni getað sofið." Þó svo Tiger sé ósofinn og andlega hliðin líklega ekki upp á sitt besta þá ætlar hann að spila á Players Championship í vikunni en mótið fer fram á Sawgrass-vellinum. Það verður hans fyrsta mót síðan Masters lauk en þar varð Tiger í 17. sæti.
Golf Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira