Lífið

Þessir uppistandarar fá tækifærið

Stefán Árni Pálsson skrifar
Spurning hvort þessir uppistandarar fá fólk til að hlægja.
Spurning hvort þessir uppistandarar fá fólk til að hlægja. vísir/getty
Nú hefur valnefnd skipuð þeim Jóhannesi Hauki Jóhannessyni, Bylgju Babýlóns, Rúnari Frey Gíslasyni og Snjólaugu Lúðvíksdóttur komist að niðurstöðu hvaða uppistandarar fá að spreyta sig á „open mic“ kvöldi, undir heitinu  Orðið er laust þann 23. október.

Slík kvöld eru ætluð bæði fyrir byrjendur sem eru að stíga sín fyrstu skref í uppistandi og einnig lengra komna grínista sem vilja prófa og fínpússa nýtt efni fyrir framan fullan sal af fólki.

Hér að neðan má sjá hvaða uppistandarar fá að koma fram:

Ármann Árnason

Konráð Gottliebsson

Stefán Ingi Stefánsson

Theodór Ingi Ólafsson

Karen Björg Þorsteinsdóttir

Ólafur Þór Jóelsson

Helgi Steinar Gunnlaugsson

Gísli Jóhann 


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×