Ólafur Stefáns: Tel mig hafa undirbúið mig eins vel og ég gat Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2015 20:13 Ólafur Stefánsson í leiknum í dag. Vísir/Daníel Rúnarsson Ólafur Stefánsson spilaði með danska liðinu KIF Kolding í dag þegar liðið féll út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta þrátt fyrir tveggja marka sigur á RK Zagreb í seinni leik „Ég segi nú ekki að ég sé kominn til baka en ég var þarna að fylgjast með þessu. Ég hefði viljað hjálpað aðeins meira og nýta betur þetta litla sem ég fékk," sagði Ólafur Stefánsson í viðtali við Garðar Örn Arnarson eftir leikinn. „Við áttum fjóra, fimm, sex möguleika á því að komast fjórum mörkum yfir og það hefði getað gefið okkur kraft. Við náðum því ekki aldrei, klikkuðum á dauðafærum eða eitthvað slíkt. Það var mjög stutt í það að næðum einhverjum skriðþunga en hann kom því miður aldrei," sagði Ólafur. Hvernig var að koma inn í þessa tvo leiki. „Þetta var bara mjög gaman fyrir mig. Ég var mjög stemmdur og tel mig hafa undirbúið mig eins vel og ég gat. Ég hefði viljað að þetta þróaðist aðeins öðruvísi, vera aðeins betri, spila meira, hjálpa meira og auðvitað að komast áfram," sagði Ólafur. Hvernig var að koma lítið inná en þurfa að gera mikið? „Ég er óvanur svolítið óvanur svona hlutverki. Ég náði ekki alveg að gleyma mér kannski. Þetta var bara það sem ég átti að gera. Ég hefði viljað nýta betur það sem ég hafði úr að moða og þá hefði ég kannski fengið fleiri mínútur og getað hjálpa ennþá meira," sagði Ólafur en það má sjá allt viðtalið við Ólaf hér fyrir neðan. Handbolti Tengdar fréttir Ólafur kvaddi með sigri | Myndaveisla KIF Kolding Kaupmannahöfn er fallið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 22. mars 2015 17:28 Sjáðu Óla Stef hita upp fyrir lokaleikinn | Myndir Ólafur Stefánsson leikur í dag sinn síðasta leik á ferlinum þegar KIF Kolding Köbenhavn tekur á móti Zagreb í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22. mars 2015 16:10 Aron Kristjánsson: Því miður er Óla-ævintýrið búið Aron Kristjánsson, stýrði danska liðinu KIF Kolding til 23-21 sigurs á RK Zagreb í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta í dag en þessi tveggja marka sigur dugði ekki danska liðinu. 22. mars 2015 19:53 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Ólafur Stefánsson spilaði með danska liðinu KIF Kolding í dag þegar liðið féll út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta þrátt fyrir tveggja marka sigur á RK Zagreb í seinni leik „Ég segi nú ekki að ég sé kominn til baka en ég var þarna að fylgjast með þessu. Ég hefði viljað hjálpað aðeins meira og nýta betur þetta litla sem ég fékk," sagði Ólafur Stefánsson í viðtali við Garðar Örn Arnarson eftir leikinn. „Við áttum fjóra, fimm, sex möguleika á því að komast fjórum mörkum yfir og það hefði getað gefið okkur kraft. Við náðum því ekki aldrei, klikkuðum á dauðafærum eða eitthvað slíkt. Það var mjög stutt í það að næðum einhverjum skriðþunga en hann kom því miður aldrei," sagði Ólafur. Hvernig var að koma inn í þessa tvo leiki. „Þetta var bara mjög gaman fyrir mig. Ég var mjög stemmdur og tel mig hafa undirbúið mig eins vel og ég gat. Ég hefði viljað að þetta þróaðist aðeins öðruvísi, vera aðeins betri, spila meira, hjálpa meira og auðvitað að komast áfram," sagði Ólafur. Hvernig var að koma lítið inná en þurfa að gera mikið? „Ég er óvanur svolítið óvanur svona hlutverki. Ég náði ekki alveg að gleyma mér kannski. Þetta var bara það sem ég átti að gera. Ég hefði viljað nýta betur það sem ég hafði úr að moða og þá hefði ég kannski fengið fleiri mínútur og getað hjálpa ennþá meira," sagði Ólafur en það má sjá allt viðtalið við Ólaf hér fyrir neðan.
Handbolti Tengdar fréttir Ólafur kvaddi með sigri | Myndaveisla KIF Kolding Kaupmannahöfn er fallið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 22. mars 2015 17:28 Sjáðu Óla Stef hita upp fyrir lokaleikinn | Myndir Ólafur Stefánsson leikur í dag sinn síðasta leik á ferlinum þegar KIF Kolding Köbenhavn tekur á móti Zagreb í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22. mars 2015 16:10 Aron Kristjánsson: Því miður er Óla-ævintýrið búið Aron Kristjánsson, stýrði danska liðinu KIF Kolding til 23-21 sigurs á RK Zagreb í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta í dag en þessi tveggja marka sigur dugði ekki danska liðinu. 22. mars 2015 19:53 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Ólafur kvaddi með sigri | Myndaveisla KIF Kolding Kaupmannahöfn er fallið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 22. mars 2015 17:28
Sjáðu Óla Stef hita upp fyrir lokaleikinn | Myndir Ólafur Stefánsson leikur í dag sinn síðasta leik á ferlinum þegar KIF Kolding Köbenhavn tekur á móti Zagreb í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22. mars 2015 16:10
Aron Kristjánsson: Því miður er Óla-ævintýrið búið Aron Kristjánsson, stýrði danska liðinu KIF Kolding til 23-21 sigurs á RK Zagreb í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta í dag en þessi tveggja marka sigur dugði ekki danska liðinu. 22. mars 2015 19:53